Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 44

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 44
42 SYRPA, I. HEFTI 1915 þeirri ætt skyldi um aldur og æfi taka konung'dóm á Spáni. Því vildi Prússakonungur ekki lofa; og gaf þannig svör aS til ófriöar hlaut aS draga. En þaö sem á bak við þessi tildrög lá var þaS að Frakklands- keisari, Napóleon þriSji, vildi eyða óánægju heima fyrir og rétta við hiS fyrra gengi Frakklands meS stríSi; og Prússum var í nöp viS Frakka sökum ójafnaðarins, sem þeir höföu oröið aS þola af þeim á dögum Napóleons Bonaparte. Eins og kunnugt er biSu Frakkar algerS- an ósigur í þessu stríði. Og eftir það var Þýzkaland sameinaö í eina ríkisheild, ogkonungur Prússa gerð- ur aö keisara. Frá þeim tíma 1871 telst Þýzkaland meS stórveldum Norðurálfunnar. Fyrst eftir sam- eininguna fór þaö aB liafa veruleg áhrif á innbyröis afstöSu NorSur- álfu ríkjanna. Ítalía var Ianga lengi sundurskift í ýms smáríki og varð aöþoiaójöfn- uö af öðrum þjóðum, sérstaklega Austurríkismönnum. En samein- ingu varð loks komiö á nokkru eftir miðja öldina; og misti páfinn þá hiö veraldlega vald sitt, sem hann hafði haft síöan á miööldum. Frakkland og England höfSu oft veriö Ítalíu vinveitt, en aö lokum fór þó svo að Ítalía hallaöi sér aS Þýzkalandi og myndaöi meS því og Austurríki ríkjasamband, sem kallaö hefir veriö þríveldasamband (triple alliance). ÞaS var áriS 1887 sem þessi þrjú ríki komu sér saman um aö styðja hvort annaS til þess viðhalda friöi í Norðurálfunni. Annað þrívelda- samband (triple entente) mynduSu Frakkland, England og Rússland. Var þaö skoSun stjórnmálamanna, og sérstaklega Bismarcks, ríkis- kanzlarans þýzka,aS þesskonar sam- bönd væru nauðsynleg til þess að viShalda jafnvægi milli stórveldanna og koma í veg fyrir sundrung þeii ra á milli. En sú skoðun viröist hafa veriS á litlum rökum bygð, eftir því aS dæma, sem nú er fram komiö. Af þessu stutta yfirliti má sjá, aS samkomulag NorSurálfuþjóSanna hefir veriö mörgum breytingum háö Þær hafa veriö fljótar að bindast samtökum eftir þvi sem hagfelt hef- ir veriS, og jafnfljótar aö rísa hver upp á móti annari. Oft viröist að mjög lítið hafi mátt út af bera til þess að til ófriöar drægi, en á bak við smámunina, sem stundum hafa oröið aS sundrungarefni, munu oft- ast hafa legiö aörar stærri orsakir — samkepni um völd og hagsmuna- leg hlunnindi, er hafa veriS álitin nauðsynleg fyrir vöxt og viögang þjóöanna. Vélar eru eitt af aSaleinkennum menningar nútímans, vér lifum á réttnefndri vélaöld. Vopn nútímans eru margbrotnar vélar, sem manns- höndin stýrir. Þeir dagar eru löngu liðnir er kapparnir gengu fram á vígvöllinn og treystu hreysti sinni og sítiu góöa sverði. Nú er mjög lít- iS komiö undir hreysti og harðfengi einstaklingsins, en alt er undir því komiB aS hafa hinar nýjustu dráps- vélar og kunna sem bezt meS þær aB fara. í sumum orustulýsingum í Fornaldarsögum Noröurlanda er sagt frá fjölkyngismönnum, sem ýmist brugBu sér í fuglslíki og svifu í loftinu eöa smugu niður í heila jöröina og komu upp einhvernstað- ar þar setri enginn átti von á þeim. Slíkar brellur voru réttnefnt viövan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.