Syrpa - 01.07.1915, Page 57

Syrpa - 01.07.1915, Page 57
töfrar mig þó fegurst snót. Far vel fagra “Strönd” mín, far vel, ahalshöll; hvaö sem tefur mig, til Tipperary töfrast sál mín ötl”. Fagurrita’b fagnaössvar hann fékk, á þessa levö: “Mangi vill ég verbi sín og vinni konu eib. Ég verS kanske, ef kemurbu’ ekki. kona annars sveins; af ást er ég aö veröa vitlaus, vona’ aö þú sért eins”. “Tafsöm leiö er til Tipperary, tefur gangandi fót, hvaö sem tefur, til Tipperary töfrar mig þó fegurst snót. Far vel fagra ,,Strönd” mín, far vel, aöalshöll, hváö sem iefur mig til Tipperary töfrast sál mín öll”. SIG. JÚL. JÓHANNESSON þýddi. TIPPERARY. Svo heitir héraS eitt á írlandi, cinkennilega fagurt og sögufrægt. Landslagið er breytilegt: há og fögur fjöll: sléttar og frjóar grundir: búsælir dalir og fögur vötn. 1833 fundust þar einkennilegir hellar, ckki ósvipaðir Surtshelli á íslandi og strcymir þangað fjöldi ferðafólks árlega til þess a‘ð skoSa þá. í fornöld voru stórir og traustir kastalar víðsveg- ar um héraðið og sjást enn þá talsverðar leifar þeirra. Tveir stórir turnar standa þar enn á fornum múrum, eins og þögulir risar frá fyrii tímum. I héraði þessu eru æfagamlir hermanna- skálar, sem standa óhaggaðir enn þann dag í dag og eru notaðir fyrir herlið. Merkastar allra fornmenja þar eru þó kirkjur, klaustui og bænahús frá 9 , 10., 11. og 12. öld, ein þeirra jafnvel frá 7. öld. Einn aðalbærinn í héraðinu dregur nafn af Því og heitir Tipperary; eru þar frægar kirkjur og skólar og annar mesti hveitimarkaður á írlandi. Vegna íornrar frægðar og hinna miklu leifa sem minna á ýms atriði í sögu írlands; vegna fcrðamannastraumsins er þangað sækir og vcgna hins áhrifamikla leyndardómsblæs er hvílir yfir ýmsu því, sem auganu mætii hefir þetta hérað orðið nokkurs konar helgistaður íra. Þar cr svo margt sem heillar hugann og fiytur hann aftur í tímann mcð endurvakningu ýmsra sögulegra atriða bæði sælla og sárra. Hið stutta kvæði sem hér er prentað hefir hlotið betri viðtökur og verið lært og sungið af fieiri mönnum og konum en nokkurt annað kvæði. er ort hefir verið í seinni tíð. Sögufrægð og helgi staðarins sem það talar um á óefað nokkurn þátt í vinsældum þess. — Sig. Júl. Jóh.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.