Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 66

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 66
64 SYRPA, I. HEFTI 1915 ustu hnoðrunum lengst hurt út í ósýnið. Út á hafinu, ])ar sem liáður er hildarleikurinn um líf og dauða, má heyra hljóðrita-músík á meðan tundurbátarnir smjúga viö liafs- botninn, loitandi eftir tækifœri til þess að sprengja Tyrkjann í loft upp. Þjóöirnar syngja liver sinn ])jóð- sönginn. Eftir eina atrennuna hljómaði yfir valnum með hátíðleg- um alvörublæ, “God Save lreland,” og skoska lagið “Annic Laurie,” og inn í ]>essa tvo söngva fléttaðist franski l)jóðsöngurinn alkunni. Eallbyssudynkirnir berast langar leiðir frá skotgröfunum, þagna og deyja út smátt og smátt, en þjóð- ernissöngva niður, hinna vígglöðu verndarengla mannréttindanna deyr aldrei út. Svissland. Á friðartímum hefir Svissland að jafnaði 1,200 hermenn, og veita flest- ir þeirra tilsögn í skólum ríkisins, í öllu því er að herbúnaði lýtur. Eftir þriggja daga undirbúning getur ríkið haft á að skipa 250,000 vopnfærum mönnum. En eftir liálfsmánaðar liðsöfnun, nær því hálrf millíón. Hcrltostnaður þjóðarinnar er venjulega frá sex til átta millíónir dala um árið. Á Svisslandi er her- skylda, en landið cr hlutlaust svo sem kunugt er. Allir karlmenn þjóðarinnar vei'ða að inna af hendi herskyldu, að und- anteknum þeim, sem fatlaðir eru. Og byrjar tilsögnin í.hermensku í skólunuin, liegar drengirnir cru orðnir tíu ára gamlir. Er kenslan fyrstu tvö árin fólgin í léttum lík- amsæfingum. En æfingarnar smá þyngjast, er þeim fengin byssa í hönd og þeim kent að skjóta. Næstu fjögur árin eru skyldu æfing- ar einungis eina jklukkustund á degi hverjum, og ])ar að auki tvegg- ja stunda skotæfingar á viku. Þegar menn eru nítján ára eru þeir sendir á reglulegan herskóla, og dvelja ]iar tveggja til þriggja mánaða tíma við stöðugar æfingar, og strangt eftirlit þaulreyndra her- foringja. Um tuttugu ára aldurinn er mönnum síðan skipað í ákveðnar herdeildir. Og þannig vita allir smátt og smátt livar þeir eiga stöðu til þess að berjast fyrir föðurlandið ef til kæmi. Það er enginn hroki og ekkert stærilæti í hermála fyrir- komulagi Svisslendinga. Sérhver voprifær karhnaður geng- uj- alltaf að því sem vísu, að ef til ófriðar kemur, ])á bcr honum, ásamt sonum sínum að ganga frjáls og ó- liikandi til vígstöðvanna og verja ættjörðina með dáð og drengskap. En nú liafa Svisslcndingar, sem bet- ur fer, setiö í friði síðustu hundraö árin. / Spá&a stjörnurnar falli þýzka veldisins. Mundu stjörnurnar sem blikuðu 7. jan. 1859, þegar Yilhjálmur keisari fæddist, liafa spáð því live veldi hans yrði skammvint? Frægur stjörnufræðingur, Lari- mer að nafni, er sagöur að liafa séð fyrir atburði þá hina miklu, er lteis- arinn mundi verða valdur að á ])essum tímum, og mundu kollvarpa veldi hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.