Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 66
64
SYRPA, I. HEFTI 1915
ustu hnoðrunum lengst hurt út í
ósýnið.
Út á hafinu, ])ar sem liáður er
hildarleikurinn um líf og dauða, má
heyra hljóðrita-músík á meðan
tundurbátarnir smjúga viö liafs-
botninn, loitandi eftir tækifœri til
þess að sprengja Tyrkjann í loft
upp.
Þjóöirnar syngja liver sinn ])jóð-
sönginn. Eftir eina atrennuna
hljómaði yfir valnum með hátíðleg-
um alvörublæ, “God Save lreland,”
og skoska lagið “Annic Laurie,” og
inn í ]>essa tvo söngva fléttaðist
franski l)jóðsöngurinn alkunni.
Eallbyssudynkirnir berast langar
leiðir frá skotgröfunum, þagna og
deyja út smátt og smátt, en þjóð-
ernissöngva niður, hinna vígglöðu
verndarengla mannréttindanna deyr
aldrei út.
Svissland.
Á friðartímum hefir Svissland að
jafnaði 1,200 hermenn, og veita flest-
ir þeirra tilsögn í skólum ríkisins,
í öllu því er að herbúnaði lýtur.
Eftir þriggja daga undirbúning
getur ríkið haft á að skipa 250,000
vopnfærum mönnum. En eftir
liálfsmánaðar liðsöfnun, nær því
hálrf millíón.
Hcrltostnaður þjóðarinnar er
venjulega frá sex til átta millíónir
dala um árið. Á Svisslandi er her-
skylda, en landið cr hlutlaust svo
sem kunugt er.
Allir karlmenn þjóðarinnar vei'ða
að inna af hendi herskyldu, að und-
anteknum þeim, sem fatlaðir eru.
Og byrjar tilsögnin í.hermensku í
skólunuin, liegar drengirnir cru
orðnir tíu ára gamlir. Er kenslan
fyrstu tvö árin fólgin í léttum lík-
amsæfingum. En æfingarnar smá
þyngjast, er þeim fengin byssa í
hönd og þeim kent að skjóta.
Næstu fjögur árin eru skyldu æfing-
ar einungis eina jklukkustund á
degi hverjum, og ])ar að auki tvegg-
ja stunda skotæfingar á viku.
Þegar menn eru nítján ára eru
þeir sendir á reglulegan herskóla,
og dvelja ]iar tveggja til þriggja
mánaða tíma við stöðugar æfingar,
og strangt eftirlit þaulreyndra her-
foringja. Um tuttugu ára aldurinn
er mönnum síðan skipað í ákveðnar
herdeildir. Og þannig vita allir
smátt og smátt livar þeir eiga stöðu
til þess að berjast fyrir föðurlandið
ef til kæmi. Það er enginn hroki
og ekkert stærilæti í hermála fyrir-
komulagi Svisslendinga.
Sérhver voprifær karhnaður geng-
uj- alltaf að því sem vísu, að ef til
ófriðar kemur, ])á bcr honum, ásamt
sonum sínum að ganga frjáls og ó-
liikandi til vígstöðvanna og verja
ættjörðina með dáð og drengskap.
En nú liafa Svisslcndingar, sem bet-
ur fer, setiö í friði síðustu hundraö
árin.
/
Spá&a stjörnurnar falli
þýzka veldisins.
Mundu stjörnurnar sem blikuðu
7. jan. 1859, þegar Yilhjálmur keisari
fæddist, liafa spáð því live veldi
hans yrði skammvint?
Frægur stjörnufræðingur, Lari-
mer að nafni, er sagöur að liafa séð
fyrir atburði þá hina miklu, er lteis-
arinn mundi verða valdur að á
])essum tímum, og mundu kollvarpa
veldi hans.