Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 51
N. Kv.
DYVEKE
41
liallartorginu. Bændurnir tólf horfðtt ótta-
slegnir í kringum sig, enda var þeim ekki
vandalaust að dæma aðalsmann. Þeim var
öllum jafnljóst, að þeir höfðu engan rétt
til þess. En þeir þorðu ekki heldur að dærna
á móti vilja konungs. Þeir ráðguðust sín á
milli um hríð og kváðu svo upp svohljóð-
andi dónr:
„Við dæmum ekki Torben Oxe. \'erk
iians dæma hann.“
..Þessi dómur nægir,“ sagði Diðrik Slag-
itök. ,,S\'o á yðar náð að tiltaka refsing-
una.“
,,Torben Oxe á að líflátast af böðlinum.“
utælti konungur.
Þe gar þessi dómur varð heyrinkunnur,
urðu menn upp til handa og fóta ;í borg-
tnni. Allt ríkisráðið gekk fvrir konung og
'tað hann að milda dóminn, og al.lir aðals-
utenn, sem staddir voru í borginni, tóku
undir með ríkisráðinu. Legáti páfans,
Arcimboldus, sárbændi lians náð að vægja
hallarstjóranum, sem þverneitaði sekt sinni;
en konungur vísaði bæn hans á bug.
Þá kom Elísabet drottning með öllum
liirðfrúnum og hirðmeyjunum, lell á kné
°g bað Torben Oxe vægðar.
,,Standið upp, yðar náð,“ sagði konung-
ur hryssingslega. „Drottningu niinni sæmir
ekki að skipta sér af þessu máli. Afbrot Tor-
bens Oxe verður ekki bætt með öðru en
blóði hans. Dagurinn er ákveðinn, þegar
öann á að missa höfuð sitt, og ekkert vald
a himni eða jörðu getur bjargað því.“
Jóhann Oxe gekk fyrir konting. Enni
hans var rauðþrútið af reiði, þegar hann
keygði höfuð sitt og bar fram bæn sína:
,,Bróðir minn er sannarlega saklaus að
því, sem hann er sakaður um. Og ekki er
hann dæmdur á réttu varnarþingi, svo að
uukill verður ábyrgðarhluti yðar náðar fyr-
lr það ofbeldi, sem þér hafið beitt hann;
eg væri níðingur, ef eg segði þetta ekki upp
1 °pið geðið á yður, og ekki ætla eg mér að
ufsala mér kröfu minni eða ættarinnar í
máli þessu. En eg fæ ekki að gert, af því
að yðar er valdið, en ekki mitt. Eg bið því
einungis um, að bróðir minn fái enn að
lifa þrjá daga, svo að liann fái útkljáð við-
skipti, sem snerta eignir okkar.“
„Torben á að deyja á aftökustaðnum
þann dag, sem eg hef ákveðið," svaraði kon-
ungur. „Aldrei missir meiri illgerðarmaður
höfuð sitt en hann.“
Á aftökudaginn úði og grúði í borginni
af ríkisráðsmönnum, prelátum og hermönn-
um úr öllum héruðum ríkisins. Konungur’
hafði einmitt stefnt til höfðingjaþings um
sama leyti, og honum fannst vel við eiga,
að stéttarbræður Torbens horfðu á fram-
kvæmd refsingarinnar.
Torben Oxe var leiddur frá hallarfang-
elsinu og yfir Hábrúartorg. Þar komu
munkarnir frá Grábræðraklaustri á móti
honum og réttu honum heilagt sakramenti.
Hann féll á kné og kallaði upp:
„Ó — almáttug guð, sem skapað hefur
himin og iörð, miskunna þú mér!“
Svo stóð hann upp, gekk áfram, um-
kringdur af varðmönnunum. Þaðan lá leið-
in eftir Kaupmakaragötu til aftökustaðar-
ins, sem var rétt við Geirþrúðar-kirkju
helgu og Rósagarðinn. Allir, sem mættu
honum, báru honum síðar vitni, að hann
hefði gengið rösklega og verið háleitur til
síðustu stundar.
Áður en hann var afhöfðaður, hrópuðu
kallarar upp sök hans þrisvar. Síðan tók
böðullinn hann af lífi, og lík hans var jarð-
að í Heilagsanda-kirkjugarði.
— En Kristján konungur sat hjá Sigbritu
og studdi hönd undir kinn.
„Sigbrit,“ mælti hann. „Nú hefur liann
goldið sektina, en fleiri munu á eftir koma.
Takið eltri orðum mínum, — — —- þessir
dramblátu herrar skulu verða þess áskynja,
að þegar Kristján konungur missti Dyveke,
livarf mildin og náðin frá honum. — Þeim
skal blæða-------Sigbrit — eg sé rautt----
þeir mega vara sig — — þeir liötuðu hana
6