Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 81

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 81
N. Kv. DANSKAR DRAUGASÖGUR 71 út í fjósið og beið átekta. Um miðnætti kom vofan og staðnæmdist á steininum eins og hún var vön. Fjósamaðurinn hélt á sálmabók við brjóst sér, gekk að vofunni og spurði: „Hvernig stendur á því, að þú ert að slæðast liér, úr því að þú átt ekki heima hér á jörðu? Eg skal hjálpa þér til að öðlast frið í gröfinni, ef eg get.“ „Jæja,“ svaraði hún mæðulega ef þú vilt sjá um, að það, sem liggur hér undir steininum, kom- ist jrangað, sem það á að vera, þá skal eg aldrei koma liingað aftur.“ Fjósamaðurinn lofaði þessu, gekk níu skref aftur á bak, og þá hvarf vofan. Morguninn eftir var steinn- inn rifinn upp, og fannst barnslík undir lionum. Var það tekið og grafið á kristna vísu í kirkj ugarði. Eftir það var stúlkunnar aldrei vart. (C. Sörensen.) Hvita vofan i Skovsbo. Á bænum Skovsbo á Suður-Fjóni er hvít- klædd vofa, sem oft gerir vart við sig; þyk- ist allt heimafólk þar liafa séð hana. Einu sinni var ein vinnukonan þar að taka til í stofunni og varð að taka til fótanna í skyndi, því að þá kom vofan aðvífandi. Öðru sinni sat ráðsmaðurinn að kvöldmat sínum, og þá birtist hún lionum allt í einu. Hann lét sér ekki bilt við verða og ætlaði að hafa liendur á henni, en hún hvarf þá undan eins og reykur. Er því engin furða, þótt menn trúi sögunum um livítu vofuna Einkum styrktust menn í trúnni, þegar hús- freyjan sagði því, að eitt sinn hefði hún setið inni í stofunni og verið að vagga ung- barni sínu; þá hefði hvíta vofan birzt allt í einu við vögguna, grúft sig fyrst yfir hana, en síðan gefið bendingu um, að hún vildi láta færa vögguna til; þá kvaðst húsfreyja hafa orðið skelkuð, gripið vögguna og flýtt sér með hana út úr stofunni, en varla hafi hún verið kornin fram yfir þröskuldinn, þegar loftið í stofunni liefði hrunið niður, einmitt á þeim stað, þar sent vaggan hefði staðið. — Á bænum er til gamalt málverk af konu, sem er nauðalík vofunni; hún er ung og lagleg, en augnaráðið miður góð- legt. Enginn veit, af hvaða konu mynd Joessi er. (Börge Jansen.) Lindin heiga í Frörup. Þýtt úr Danske Sagn E. T. Kristensens. Kristin trú festi fyrst rætur á Fjóni, þar sem lindin í Frörupsengi sprettur upp. Einn af útsendurum Anskaríusar til kristniboðs var stúlka, sem Risia hét. Hafði hún ferðast víða, en ekkert orðið ágengt með útbreiðslu kristinnar trúar. F.n eitt sinn varð hún þess vör, að íbúarnir nærri Frörup undirbjuggu veizlu mikla, þar sem færa skyldi hinurn heiðna guði Frey þakkar- fórnir. Þetta liafði það gert á hverju ári að vorsáningu lokinni. Þegar Risia vissi um þessi fyrirhuguðu blótveizlu, þá fór hún til fólksins og bað það hætta villu þessari. Það æstist gegn henni, og maður nokkur hjó til hennar með öxi og veitti henni banasár. En meðan henni blæddi út, þá opnaðist jörðin undir fótum morðingjans, og hann sökk þar niður, sem hann hafði staðið, en jörðin lok- aðist aftur yfir höfði hans. En jtar sem blóð Risiu rann, spratt upp lind með tærara vatni en nokkur maður hafði þar fyrr séð. Nokkrir menn tóku lík Risiu og jörðuðu það í liæð, þar sem Frörupskirkja stendur nú. En lindin í Frörup var liér eftir talin lieilög og vatnið úr henni læknaði sjúka. Og skömmu seinna snerist allt fólk á Fjóni til kristinnar trúar, og var þá ákveðið, að dag- urinn, sem Risia lét lífið, skyldi haldinn há- tíðlegur til minningar um hana. Er það næsti dagur á undan St. Hansdegi. Enn þann dag í dag streymir fólk með sjúklinga til hinnar helgu lindar. til þess að baða þá í lienni. Mannfjöldinn er oft þar eins mikill og á nrarkaðsdegi. Ungmenni, verkafólk o. fl. streyma þangað. því að öll vinna er látin niður falla þennan dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.