Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 42

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 42
DYVEKE N. Kv. þessu yfir því fremur, að Diðrik hafði þegar áður Iiiotið undanþágu frá þessum mein- bug og gæti því talizt liæfur í hvaða emb- ætti kirkjunnar sem væri. Vegna þessa leyf- ir páfinn af eigin hvötunr og án allrar til- hlutunar annarra, að Diðrik taki að sér stjórn Lundar-stiftis og auk þess hvert það biskupsdæmi annað í Danmörku, sem laust væri, og skuli hann stjórna þeinr báðunr. Skuli alls ekki liéðan af vera nrinnzt á nrein- bugi á fæðingu lrans og eigi heldur unr und- anþágu þá, er lrann hafi fengið. Sigbrit las bréf hins heilaga föður tvisvar. Svo veifaði hún því í lrendi sér og leit á Diðrik. „Hvernig lízt yður nú á, frænka?“ mælti lrann hróðugur. „Mér finnst vel hafa spilazt úr fyrir þér,“ svaraði hún. „En eitt þykir nrér skrýtið. Bréf Irans heilagleika er dagsett 19. nrarz 1513, og mér finnst undarlegt, að þú skttlir hafa gengið þegjandi nreð það í fjögur ár.“ „Eg tek það upp, þegar nrinn tínri kenr- ur,“ svaraði hann. „Eg trúi þér nú ekki alveg,“ nrælti Sig- brit; „eg býst nú við, að þig hafi klæjað svo í lófana undan bréfinu, að þú hafir reynt að nota þér það, þegar þú fékkst það. Þú hefur talað um það við hans náð, en ekki mig; hans náð hefur ekki sagt mér það, en eg fæ að vita það, þegar lrann kenrur heim. Mér þykir gaman að vita, lrvort þu ferð á bakvið mig og hvort þú færð konung til að fara með þér eftir þeim leiðunr." Diðrik Slaglrök hló og neri lófum sanran. „Nú farið þér að bera virðingu fyrir nrér, frænka,“ nrælti hann. „Það verður lrátíðleg stuna, þegar eg er setztur í erkibiskupsstól í Lundi og Sigbrit frænka kenrur lil að nræl- ast til hins og þessa!“ „Þá vil eg fyrst og fremst mælast tii, að þú greiðir mér þá sjö dali, senr þú ert sá dóni að skulda mér fram á þenna dag.“ svaraði lrún. „Þú skalt fá þá, frænka,“ sagði lrann. Hann taldi peningana franr á borðið, en sá samstundis eftir því og lrvolfdi lúkunni yfir þá. „Það væri réttara að bíða, þangað til eg get gert meira fyrir yður um leið.“ Sigbrit ýtti Irendi hans frá og tók pen- ingana. Hún aðgætti dalina nákvæmiega og fleygði einum þeirra, af því að skarð var í lrann, og hann varð að láta nýjan. — Svo fór Diðrik, fullvissaði Sigbritu um vináttu sína og ræktarsemi, en hún vantreysti honunr ennþá rneira en áður. Stundu síðar fór hún inn til Dyveke. Hún skýrði henni frá heinrsókn sinni hjá drottn- ingu og að hennar náð langaði til að sjá lrana. „Æ — nei,“ sagði Dyveke, „eg mundi blygðast mín, ef eg stæði franrmi fyrir drottningunni. Eg hef aldrei gert henni annað en illt, þó að eg hafi ekki ætlað nrér það; og hún hlýtur að lrata nrig vegna eigin- nranns síns.“ „Eg færðist líka undan því,“ mælti Sig- brit. „En illt er það og meir en það. Hvað góð og gæf senr drottningin er, þá vilja vandamenn lrennar þig feiga og hafa á sínu bandi alla herramennina hér, senr óánægðir eru út af trúnaði konungs við mig. Sjáðu lrérna-------“ Hún sótti inn til sín verndargripinn, senr tekinn hafði verið af Maxinrilian de Buis. Dyveke handlék róðukrossinn, án þess að gera sér neina grein fyrir honunr. „Varaðu þig,“ sagði Sigbrit. „I honum hlýtur að vera banvænt eitur, senr ætlað hefur verið annarri hvorri okkar. Her- bergisþjónn drottningarinnar konr með Irann frá Brússel. Ef eg hefði ekki látið sitja fyrir honum og ræna hann, þá lægir þú nú ef til vill köld og stirðnuð." Dyveke sleppti róðukrossinunr dauð- skelkuð. „Það mundi drottningin aldrei hafa gert,“ sagði lrún. „Eg er ekki að tala um drottninguna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.