Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 30

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 30
20 DYVEKE N. Kv. „Svo ekki meira um það,“ sagði hann; „eg trúi engn orði af þessu. Þú hefur séð of- sjónir, ellegar óvildin til Torbens hefur blindað þig, svo að þú veizt ekki, hvað þú ert að fara með. En komir þú enn einu sinni með annað eins illmæli, máttu reiða þig á, að þú skalt ekki fá tækifæri til að Ijúga framar.“ Ritarinn hneigði sig auðmjúklega og fór. Honum Iiafði ekki orðið eins vel ágengt og vonir stóðu til. Samt fann harin, að eftir sat sár l)roddur í liuga konungs og vel gat soll- ið um liann síðar. Þegar konungur kom til Kaupmanna- hafnar, fór hann ekki undir eins til Dyveke, svo sem annars var vani hans. Hann kom ekki heldur til máltíðar, heldur sat hann í herbergi sínu' og studdi hendi undir kinn. Albrekt von Hohendorf tók rögg á sig og minnti hann á, að borið hefði verið á borð og beðið væri eftir lionum. „Lofaðu þeim að bíða, Albrekt,“ svaraði konungur; „eg hef misst alla matarlyst í dag.“ Herbergisþjónninn ætlaði að fara, en þá kallaði könungur aftur á hann. „Albrekt/ ‘mælti konungur; „þú hefur alltaf verið mér trúr þjónn frá fyrstu. Þú hefur alitaf vcrið með mér, og eg leyni þig engu. Segðu mér, Albrekt . . . . “ Hann þagnaði og hikaði t ið; Albrekt beið grafkyrr. „Hvað mundir þú gera, Albrekt, ef þú tortryggðir þann, sem þér er hjartfólgriast- ur?“ „Eg veit ekki, við hvað yðar náð á.“ „Eg á ekki við neitt sérstakt,“ svaraði konungur, stóð upp og gekk að borðinu, og þá var hann kátari en hann hafði lengi verið. Albrekt hljóp í skyndi til Sigbritar. „Önnur livor ykkar Dyveke er í hættu,“ mælti hann. „Eg veit ekki, hvað á seyði er, því að konungur talaði á huldu, en þér skul- uð vera við öllu búin.“ Svo þaut hann aftur út, og Sigbrit þóttist vita, að það væri sagan um Torben Oxe. Ekki var líklegt, að hallarstjórinn hefði sjálfur farið að segja eftir sér, því að það gat verið hættulegt; ekki gat hún heldur gi'un- að Dyveke; en svo datt henni allt í einu í luig, að Edle kynni að hafa séð meira en þær vissu um, og kjaftað því út. Hún kallaði Edle inn til sín ,spurði hana og fékk svör út í hött, sló hana á kinnina og fékk þá alla söguna. Flóandi í tárum meðgekk Edle ást sína á Torben Oxe og að hún í afbrýðisemi sinni hefði gert Hans Faaborg að trúnaðar- manni sínum og heitið honum eiginorði. „Eg býst við, að þessi ritararæfill geti ekki hugsað til hjúskapar að svo stöddu," mælti Sigbrit. „Burt með þig! Á fyrsta skipi, sem héðan fer, sendi eg þig aftur heim til föður þíns.“ Síðan fór hún til Dyveke og skipaði henni að neita öllu, ef konungur spyrði hana. Hún sýndi henni fram á, hve hættulegt gæti verið að kannast við nokkurn hlut, sagði henni, að Hans Faaborg mundi vafalaust hal’a logið að hans náð, og lofaði henni, að hann skyldi fá makleg málagjöld. Dyveke hafði ekki að fullu náð sér eftir skelkinn, jiegar konungur kom til hennar. Hann sá um leið, að liún var óróleg í skapi. „Dyveke, litla dúfan mín,“ mælti hann, „ertu Iasin?“ „Nei,“ svaraði hún, ,,nú er eg hress síðan yðar náð kom, en mér leið illa, meðan þér voruð fjarverandi. Eg sá yður ríða inn um hallarhliðið, en svo komuð jiér ekki eins fljótt og vant var. Hef eg gert nokkuð fyrir mér?“ Kristján konungur lagði hendurnar á axl- ir hennar og horfði lengi framan í hana. „Dyveke, litla dúfan mín,“ mælti hann; „mig langaði til að vita, hvort þú gætir svik- ið konung þinn og herra.“ „Nei,“ svaraði Dyveke og hló. Hann sá á augum hennar, að hún sagði satt. Svo setti hann hana á kné sér og sagði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.