Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 149

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 149
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 139 Hann þráði ekki beinlínis umheiminn, „en eg get ekki hrundið frá mér umhugsuninni um Osborn skipstjóra,“ sagði hann, „og aðra góða menn á því skipi, er eg sé allt þetta rekald úr skipinu, og eg óska þess heitt, að fá að taka ennþá alúðlega í hönd- urnar á þeim hið fyrsta. Og svo er annað, herra Grafton, eg sakna svö mikið sjálfs skipsins. Við sjómenn elskum skipin okkar, og flakið úr Tasmaniu, sem hér er hvar- vetna að sjá, minnir mig svo óþægilega á beinagrind úr manni, sem er að blása upp og visna fyrir sól og vindi.“ Þeir sátu ofurlitla stund þegjandi, hvor í sínum döpru. hugleiðingum. Svo stóðu þeir upp, höfðu eigi tíma til að sökkva sér niður í neina draumóra, og hröðuðu ferð sinni til geymslutjaldanna; en í þeim var geymt og varðveitt allt það dót og skran, sem tínt liafði verið saman úr Tasmaniu, eftir því sem hún smáliðaðist í sundur. „Nú, svo svínin iiafa verið hér að heilsa upp á með snoppunni," sagði Flink og benti á mjöltunnu, sem þau höfðu mölvað botninn úr. „En hinar hafa allar fengið að vera í friði.... Og hér er kista, livað skyldi hún hafa inni að lialda?“ Flink sprengdi upp lokið með öxinni sinni: Línræmur, bönd, leggingar, nálar, tvinni, hespur, o. s. frv. „Hérna vantar ekki kramvörurnar! Það hefur auðvitað einhver skartsölukonan átt að fá þetta, en nú verður hún að sætta sig við, að þetta prjál lendi í höndunum á konu minni og Karólínu litlu. Hvað er svo í næsta kassa?“ Hann var læstur, en exin hans Flinks •gekk nú samt að kassagarminum. Hann opn- aðist, og í honum voru 12... . segi og skrifa 12 flöskur af hollenzku einiberjabrenni- Víni! „Hvað eigum við að gera með einiberja- brennivín?" spurði Flink. „Það væri synd að hella því niður. En hins vegar held eg ekki, að það freisti okk- ar til óreglu og drykkjuskapar. Nú höfum við svo lengi lifað á tæru uppsprettuvatni, að við verðum tæplega sólgnir í brennivín. Við getum nú samt tekið með okkur svo sem tvær flöskur. Það gæti skeð, að gott væri að eiga þær!“ Svo fundu þeir stóran kassa. I honum var borðbúnaður af bláu kínversku postulíni með gylltum röndum og sallafínt. Þetta var ágætt! Okkur vantar einmitt diska og annan borðbúnað; en þetta kann nú samt að vera óþarflega fínt. Það hefði átt að vera viðhafnarminni borðbúnaður." „Hér er kassi með nafninu yðar á. Hvað skyldi vera í honurn?" spurði Flink. „Á því get eg ekki áttað mig. Lokið uppl Nú já, það eru skriffærin mín, pappír, penn- ar og blek o. s. frv.“ „Og þennan kassa þarna þekki eg,“ sagði Flink, „í honum er ljósaolía. Hér eiga og að vera kassar með kertum. En hérna er nú samt sú vara, sem okkur er mest virði.“ „Hvað er það?“ „Það er allt það, sem eg lagði sérstaka á- herzlu á að bjarga, þegar skipið var að lið- ast í sundur. Það er allskonar saumur og önnur járnvara, sem sekkur, sé henni ekki strax bjargað undan. Sjáið þér til, herra Grafton. Hér er saumur af öllum tegund- um, axir, hamrar, stálvír og. . . . já, eg verð aldrei búinn að telja það allt upp.“ Þeir voru lengi að skoða og rannsaka allt það dót og skran, sem þarna var saman hrúgað, og sér til gleði og hugarhægðar komust þeir að því, að þarna var flest eða allt, sem þá vanhagaði um. Þarna voru byssur, púður, liögl, kúlur, gaflar, skeiðar, linífar og jafnvel lampar. Já, þeir játuðu sig liafa allt til alls og eigi vanta neitt til neins. Grafton sagði líka við Flink, að eins og þeir nú væru vel útbúnir að öllu, fyndist sér hann nú geta sætt sig við þá hugsun að eiga að eyða dögunum það sem eftir væri lífdaganna þarna á eynni. Það var aðeins eitt, sem olli honum óróa og kvíða, en það 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.