Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 125

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 125
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 115 kom hik á hann. Svo sagði hann: ,,Það ev nii eins og mig minni, að skipstjórinn hali eitthvað verið að tala um, að sig vantaði léttapilt. . . . Það er bezt að eg lof'i þér að sitja í út í skipið.“ Svo reri hann kænunni út í skipið, og þannig koinst eg þá með frekju á skipsfjöl. „Þú þarna, strákur, hvert er erindi jvitt hingað?“ spurði skipstjóri, liastur í máli. Eg sagði honum, ófeiminn, eins og var, að mig langaði svo mikið til sjós.“ „Eg held, að þú sért svoddan græningi," sagði skipstjóri, „og svo mættirðu vera ofur- lítið stærri og þroskaðri. Þú ert auðvitað enginn maður til að fara upp í reiða og út á stengur?“ „Nú, svo jvað haldið þér,“ sagði eg, og óðara var eg kominn upp í reiða og út á enda á bramseglinú. Enginn íkorni hefði gert Jvað betur. Þegar eg kom niður á [jil- farið aftur, hafði skipstjóri skipt um skoð- un á mér. Nú kvað hann sig fúsan til að taka mig í sína þjónustu, og þar með var ]jað mál klappað og klárt. — Innan stundar var skipið, sem var koladallur, koniið út úr höfninni, og áður en dagur rann, var það komið út á reginhaf, sem þá og framvegis átti að verða framtíðarheimili mitt. Eg var eigi lengi að komast að því, að skipstjórinn var verulegt ruddamenni, og áður en dagurinn var á enda, var eg farinn að iðrast eftir að hafa látið leiðast út i þetta flan. Og er myrkrið kom og eg orð- inn holdvotur og skjálfandi af kulda, og hafði fleygt mér niður í gömul og hálfvot segi, þar sem eg skyldi hafast við um nótt- ina, jjá fór eg að gráta. Eg fór jjá að hugs-i um móður mína og það, hve mjög eg hafði hryggt liana og sært með Jjessu fáheyröa flani mínu.“ Flink Jjagnaði. „Já,“ sagði hánn svo, „hér ætla eg nú að nema staðar í frásögninni. Mér finnst eg eigi geta haldið lengra áfram í kvöld. Það er sem mér hitni um of um hjartaræturnar, éf eg hugsa um, hve hval- vís og fljótur eg var á mér í þá daga. Það er líka tími til kominn að fara að liátta. — Já herra Grafton, viljið þér nú gera mér jjá ánægju, að lesa fyrir mig og okkur öll þessi huggunarríku og friðandi orð úr biblí- unni: „Komið til mín, allir þér, sem erfiði og þunga eruð hlaðnir, eg mun veita yðnr hvíld! “ XXIII. KAPÍTULI Skemmtihúsið. — Flink heldur áfram að segja frá. Daginn eftur höfðu jjeir feðgar og Flink nóg að gera við að fella tré, því nú skyldi byggja geymsluhús undir það dót og vör- ur, er flytja skyldi smátt og smátt frá strand- staðnum. A leiðinni upp í skóginn sagðist Flink ætla að sýna Jjeim stað, er hentugur væri til að setja þar skotvígi, ef svo skyldi fara, að þeir einlivern tíma jjvrftu á því að halda, ef á jjá yrði ráðist. „Sjáið þér nú til,“ sagði Flink, „þessi staður, sem eg hef liugsað mér, er eigi langt frá húsinu okkar, og er það mikils virði, og svo bætist við, að skógur- inn hylur það svo vel, að ómögulegt er að koma auga á það neðan frá ströndinni. Að sönnu verðum við að ryðja okkur einhverja vegarnefnu gegnum skóginn þangað inn, en hann leggjum við í krókurn, og þá dettur engum í hug, sem ókunnugur er, að þar geti verið um veg að ræða. — Eg er ekki að gera ráð fyrir þessu af því, að eg búist við, að við nokkurn tíma þurfum að flýja eða hrekjast frá húsinu okkar, en allt getur fyrir komið, og bezt ævinlega að vera við öllu búinn. — Eg þekki ofur lítið inn í venjur og háttu þessara villtu þjóðflokka, lierra Grafton, og mér er kunnugt um, að hinir innfæddu eyjarskeggjar slangra stund- um til og frá milli eyjanna til að leita að kókoshnetum. Hvort nálægustu eyjarnar hér eru byggðar eða eigi, skal eg láta ósagt, 15*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.