Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 23
N. Kv.
Carl Ewald:
Dyveke.
saga frá byrjun 16. aldar.
Jónas J. Rafnar þýddi.
Niðurlag.
..Varastu að láta konung h'étta nokkuð
Jretta," svaraði hún. „Ef hann verður
níbrýðissamur, ]rá verður hann a'lveg liams-
Nus, eins skapbráður og hann er, og þá
færð þú að kenna á því. Eg skal talla við
Torben og setja ofan í við hann. Þú veizt,
að hann muni lialda sér saman, því að fyrir
eitt orð mundi hann rnissa höfuðið. Sá Edle
þetta?“
Dyveka hristi höfuðið. Hún var enn að
grata og gat ekki hugsað sér, að hún mundi
láta huggast fyrr en konungur væri kom-
inn heim aftur.
..Eg held eg sendi Edlu aftur til Björg-
vinjar,“ madlti Sigbrit.
„Gerðu það ekki,“ svaraði Dyveke.
„Henni þykir vænt um hallarstjórann, og
hún er svo góð og lagleg, að hún hlýtur að
ná í hann. — Eg lield sjálf, að lierra Torben
hafi verið drukkinn í dag eða eitthvað
Tuglaður á sinninu."
„Það held eg líka,“ rnælti Sigbrit.
Da ginn eftir tók hún Torben Oxe tali.
Hún horfði lengi og hvasst á hann, og hann
horfði óskammfeilinn á rnóti, en leit þó
iloksins undan. Hann þóttist vita, að liann
væri á valdi Dyveke, ef hún vildi, og til
h'tils var að skírskota til ummæla Sigbritar;
þau voru sögð á þann hátt, að auðvelt var
að snúa sig út úr þeim; og hans náð mundi
sjálfsögðu trúa henni. Hann liefði feg-
tnn viljað vera kominn langt frá vettvangi
°g bölvaði óhemjuskap sínum. En hann
gat með engu móti hrundið fegurð Dyveke
úr huga sér, og girnd hans til hennar var
ákafari en nokkru sinni áður.
„Einu sinni tókuð þér aðalsmann með
valdi og nauðguðuð honurn til að selja yð-
ur jörð með þeim skilmálum, sem þér fór-
uð fram á,“ rnælti Sigbrit.
„Það er langt síðan sætzt var á það mál,“
svaraði hallarstjórinn önugur.
„Veit eg það,“ mælti Sigbrit. „Eg minni
yður á það til þess að segja yður um leið,
að konur verða ekki teknar með þeim hætti.
Þér sýnduð Edlu hrottaskap. Stillið þér
yður í næsta skipti; annars fer i'lla fyrir
yður.“
Torben Oxe vissi, að honum var borgið
í bráð; en hon-um var jafnkunnugt um, að
hann átti allt sitt undir Sigbritu og hún gat
steypt honum í glötun, hvenær sem hún
vi'ldi.
2S. kap. Elísabet frá Búrgund.
Drottnigin unga lá \eik í konungshöll-
inni. í ferðinni til Helsingjaeyrar hafði
hún hreppt illviðri og komið aftur rennvot
og skjálfandi af köldu til borgarinnar. Á
fjórða degi sáust engin merki þess, að sótt-
hitinn væri í rénun. Líflæknir konungs
vitjaði hennar þrisvar á dag og tveir aðrir
víðfrægir læknar. Auk þess hafði Tómas
bartskeri komið þangað; var hann talinn
vel að sér í sinni grein, þó að lærðu menn-
irnir litu niður á hann.
Hans náð hafði líka spurt doktor Bern-
hardin Monk ráða; hann hafði gluggað í
stjörnurnar og sagt, að bráð hætta steðj-