Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 141

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 141
N. Kv. FLINK STYRIMAÐUR i:u XXVIII. KAPÍTULI. Þvert og endilangt urn eyna. Fulla viku kom nú aldrei skúr úr lofti, og alltaf var glaða sólskin frá morgni til kvölds. Flink kvað það benda á, að rigninga- tíminn væri brátt á enda; jafnvel þegar lið- inn hjá. Vilhjálmur var nú kominn til fullr- ar heilsu aftur og þráði það eitt, að 'ieggja nú hið fyrsta upp í ferðalag um þvera og endilanga eyna með Flink vini sínurn. Loks var fast ákveðið, að þeir legðu á stað. Fyrst skyldu þeir skoða og rannsaka suðurenda eyjarinnar, snúa svo heirn aftur og skýra frá, hvað þeir liefðu heyrt og séð. Nú var búið sig út með nesti: svínslæri og hveitibrauð, bakað af Júnó. Báðir v'oru landkönnuðurnir útbúnir með byssur og skotfæri, og ekki að gleyma ábreiðum, svo eigi þyrftu þeir að kvíða ktdda eða sagga lrá jörðinni. Þá gleynrdi Flink eigi leiðar- steininum sínum né smámunum, er nú sem áður 2,ætu komið að <>óðu haldi við að flísa börk af trjánum til leiðbeiningar á ferða- laginu. Morguninn, er þeir skyldu af stað, voru allir snemnra á fótunr og slegið upp svona hálfgerðri skilnaðarveizlu. Svo kvöddu landkönnuðurnir og héldu af stað, með lrundana á hælununr. ,,Eg lield, að skógurinn sé einna þéttast- ur hérna," sagði Villrjálmur, er þeir höfðu gengið góðan spöl og voru komnir franr hjá skenrmunni þeirra. ,,Já, það er rétt,“ sagði Flink; „en hann þynnist brátt aftur, því nær senr dregur út- jaðriirum." Og það rættist. Hálltíma síðar fóru trén að verða ‘>isnari 02 len^ra á nrilli þeirra; en alit fyrir það var næsta erfitt að nierkja þau öll, svo að gagni kænri. Það íairn líka og bogaði af þeinr svitinn. »Við verðunr nú að ætla okkur af,“ sagði Flink, unr Ieið og hann þurrkaði af sér svit- ann; „ekki hvað sízt þú, senr ert nýstaðinn upp úr legu og tæplega enn búinn að ná þér.“ „)á, eg lref lreldur eigi snert á verki síð- an og bregður því nreira við og er nræðn- ari. Hvað lreldurðu annars að við verðum lengi að komast gegnunr skóginn, Flink minn?“ ..Kannske hálftíma; varla lengur." „Hvað áttu von á að finna?“ spurði Villi. „Eg vona, að eg finni eða rekist á sænri- lega haga eða graslendi handa fénu okkar og geitunum; og svo gæti skeð, að við fynd- einhverjar aðrar viðartegundir, en þessi eilífu pálnra- og olíutré. En nú skulunr við Iralda áfram!“ Þeir höfðu eigi lengi gengið, er Villrjálm- ur benti framundan sér og sagði: „Sérðu, Flink, þarna sér í heiðríkan lrinriirinn, það ætti að benda á, að skógurinn væri brátt á enda, og væri óskandi, að svo væri, því eg er nú orðinn þreyttur á að beita öxinni svona í sífellu." „Eg segi sanra; en það erfiði er nú líka á enda.“ Nti voru þeir konrnir í útjaðar skógar- Ins; err hve langt þeir voru frá ströndinni, varð eigi vel séð fyrir mannsháu kjarri, er þeir enn áttu eftir að brjótast í gegnunr. „Jæja, Jrá er nú þrautin unnin!“ sagði Villrjálmur, kastaði frá sér öxinni og fleygði sér niður r gr asið. „Ættum við nú ekki að fá okkur bita?“ „Það er alveg rétt! Við neytunr hér mið- degisverðar og drekkum hvor annars skál í vatni.... Og svo er annað; við förunr sönru leið til baka. Við getunr því skilið hér eftir malpokana okkar og annað dót, nema auðvitað byssurnar okkar. Við getunr einnig sofið hér í nótt, því eg sagði pabba þínunr, að við eigi kænrunr heim í kvöld?“ Nú var matast, og lrundarnir fengu sitt. Svo var haldið áfranr. Þegar þeir höfðu brotizt í gegnum þófa- kjarrið, konru þeir inn á bersvæði, þar sem finna nrátti víðáttumikið og gott graslendi, eirrs og Flink Irafði gert sér vonir um. Þetta 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.