Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 155

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 155
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 145 vel fyrir þar inni. Hið sama er uin alla aðra að segja; enginn lá á liði sínu og allir gerðu sitt til að koma öllu sem bezt fyrir og gera allt sem snotrast og vistlegast. Það, sem lrelzt mátti án vera af búsáhöldum, sem og matvælum og garðávöxtum, mjöl- vörum og fleiru, var staflað upp og geymt í gamla húsinu, sem nú var tórnt. Skotfær- in öll og byssur voru í kjallara nýja húss- ins, sem og hið allra nauðsynlegasta, sem daglega þurfti á að halda, ýmiss konar mat- væli, mjölpoki, kjöt, stálþráður, saumur, segldúkur og ótal margt fleira. Stóru tunn- una fyllti Flink af vatni, eftir að hafa sett á hana krana, til þess að geta tappað vatnið úr henni. Nú var öllu því helzta, sem gera þurfti, lokið, og tóku allir sér nokkra hvíld. Þó fannst Flink enn vera eitt, sem bráðnauð- synlegt væri að afla sér, áður en það væri um seinan, en það var að veiða nokkrar skjaldbökur sér til matar. „Eigum við, Villi minn, að bregða okkur á skjaldbökuveiðar ofurlitla stund, að gamni okkar?“ spurði Flink. Jú Villi var til í það. Þeir lögðu strax á stað. Uti fyrir dyrun- um rákust þeir á Júnó, og sagði Flink lienni, að safna saman öllu því eklsneyti, er itún fengi í náð, og bera það saman í lilaða, inn- an girðingarinnar. „Já, það geri eg með ánægju, Flink rninn! Þú vilt hafa allt í röð og reglu og vera við öllu búinn. Eg skil það vel!“ svaraði Júnó. „Já, á því ríður líka, stúlka mín!“ sagði Villi. Þeir fóru nú á veiðar, og er dimma tók, voru þeir sex skjaldbökum ríkari. Nú sneru þeir lieim aftur, skimuðu út á sjóann, hvort nokkur liætta mundi á ferðum, lokuðu dyr- unum, settu slagbrand fyrir og gengu svo til náða. XXXV. KAPÍTULI. Nú koma Malajarnir! Enn leið vika. Svo fór veður að breytast, og allt benti á, að rigningatíminn væri í O ’ o o aðsígi. Það hvessti á austan, og himininn varð alskýjaður. Einn daginn gengu þeir að vanda til strandar, Flink og Vilhjálmur, um sólaruppkomuna. Garnli Flink brá upp sjónaukanum og skimaði úr yfir hafið í aust- ur. Hann skimaði og glápti, eins og honum yrði hálfhverft við. Vilhjálmur veitti þessu eftirtekt, og spurði eins og í hálfgerðu fáti: „Sérðu nokkuð nýstárlegt? Þú horfir allt- af í sömu átt.“ Flink svaraði eigi strax. Það gat verið, að honum missýndist. Það var kólgubakki lengra úti, svo það sást ekki svo greinilega, Jú, honum hafði eigi skjátlazt. „Já, drengur minn!“ sagði gamli maður- inn, hægt og stillilega, „eg sé nokkuð. Eg sé eins og grasgræna díla þarna langt úti, og veit vel, að það eru seglin á Malaja- bátunum, sem eru að koma.“ „Hvað ertu að segja, Flink? Seglin?“ „Eg segi seglin, já. Þeir nefnilega flétta sér segl á bátana sína úr stórvöxnu grasi. Taktu við sjónaukanum og sjáðu sjálfur!“ Vilhjálmur gerði það. „Já, nú sé eg þá. Það eru að minnsta kosti einir tuttugu bát- ar, eða líklega nær þrjátíu!" „Já, og í hverjum báti svona tuttugu til þrjátíu manns.“ Vilhjálmur leit á Flink: „Hvað er nú til ráða? Hvað getum við gert, er um svona fjölda er að ræða? Hún mamma verður svo hrædd!“ „Okkur verður, vona eg, eitthvað til um það að taka mannlega á móti þeim, þótt við ofurefli sé að eiga. Mundu eftir girð- ingunni okkar; hún er öflug, og byssunum okkar; þær ættu að hafa dálítið að segja.. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.