Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 148

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 148
138 FLINK STYRIMAÐUR N. Kv. kom Vilhjálmur að heirnan, og var hann óðara sendur til að vita, hvort konurnar væru heima, eða í skemmunni. Litlu síðar kom hann aftur. Konurnar voru allar á burt! Og þær höfðu stolið með sér saum og einhverri annarri járnvöru úr skemm- unni. Flink luisti höfuðið. „Þetta voru nú vondar fréttir, verulega vondár.“ „}á, en við getum nú sarnt séð af nokkr- um nöglum og dálitlu járnarusli,“ sagði Vilhjálmur. ,,Já, getur verið, en hitt er verra, að þeg- ar þær koma heim og sýna kynflokki sínum og frændum járnvöruna og skýra þeim frá, hve mikið hér sé til af járnvöru af ýmsu tagi, Jrá skaltu sanna, að það verður til að teyma Jrá hingað, til þess að ræna eða stela meiru. En allt er þetta sjálfum mér að kenna. Eg liefði átt að vera svo hygginn, að brenna strax bátinn; ]rá var fyrir það girt að þær strykju stelandi frá okkur aftur, þessar ókindur. En nú er of seint að sjá jiað. En aðgerðarlausir megum við ekki vera. Nú er að tala við föður þinn og ráðfæra sig við hann. Árar í bát megurn við ekki leggja. Við verðum að búa okkur undir að geta tekið mannalega á móti, ef til kemur. Aldr- ei, aldrei að gefast upp!“ Þeim Grafton og Flink konr saman um. að þeir skyldu flytja úr íbúðarhúsinu í skemmuna, af Jrví, eins og Elink liafði áður sagt, Jrar var hægara aðstöðu til að búa sér til virki eða skotvígi, en á því var þeirn bráð nauðsyn. Flink liafði í lryggju að setja öfluga þlankagirðingu umhverfis skemnnina og þaðan skyldi svo veita óvinunum viðnáin eða öllu lieldur sækja að þeim með spjót- um, kylfum og skotvopnum. Þegar hann hafði sett Grafton inn í hvernig öllu skykli fyrir komið, og liann hafði samþykkt það, endaði Elink með því að segja: „Því fyrr sem verkið er hafið, því traustara verður það. Og okkar fyrsta verður að sækja saum og tól og ýmislegt annað, sem með þarf yf- ir á eyna. Á meðan við erum að því, mætt- uð Jrér svo yfirlíta og skoða allt sem Jrar er saman safnað og geymt. Þar kennir margra grasa, spái eg.“ „ Já, og við ættum að fara strax í fyrra- málið. Eg segi “við", því mig langar til að fara með yður. Konan getur ekkert liaft á móti því, að eg fari frá lienni nokkra daga. Eg kem aftur, þegar við höfum skoðað allt og rannsakað. Svo getur Villi flutt allt með yður, liann er vanari þessu sjógutli og snún- ingum en eg.“ XXXI. KAPÍTULI Innan um kassa, kistur og skran. Eins og um hafði verið talað, bjuggu þeir Grafton og Elink sig á stað snemrna að morgni næsta dags, og er þeir höfðu bundið á sig malpoka sína, kvöddu þeir og lögðu á stað nteð byssur um öxl, og Flink með exi í hendi. Er þeir ltöfðu gengið um stund, voru þeir komnir í víkina, þar sem þá fyrst hafði að landi borið. Allsstaðar var þar fullt af lrorðviði og plönkum úr lrinu strand- aða skipi, og meðfram sjónum stóðu planka- endarnir víða upp úr sandinum og milli kletta og skerja, svo að vart varð Jrverfót- að fyrir öllu Jrví rekaldi, er Jrar allsstaðar gaf að líta. „Já, svona er nú umhorfs,“ sagði Graf- ton og stundi þungan og settist niður á stein. „Á eg að segja yður nokkuð, Flink. Þegar eg nú sé alla þessa planka og borð- við úi: hinu ágæta skipi, Tasmaniu, þá grípur mig áköf löngun til að kornast aft- ur á gamlar slóðir úr Jressari prísund. Það er senr jressar leifar af Tasmaniu séu eins konar tengiliður milli mín og föðurlands- ins. Já, það grípur mig svo sár heimþrá, að eg fæ lienni eigi með orðum lýst.“ Flink skildi það vel, því var eins varið með hann, en þó nokkuð á annan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.