Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 148
138
FLINK STYRIMAÐUR
N. Kv.
kom Vilhjálmur að heirnan, og var hann
óðara sendur til að vita, hvort konurnar
væru heima, eða í skemmunni. Litlu síðar
kom hann aftur. Konurnar voru allar á
burt! Og þær höfðu stolið með sér saum
og einhverri annarri járnvöru úr skemm-
unni.
Flink luisti höfuðið. „Þetta voru nú
vondar fréttir, verulega vondár.“
„}á, en við getum nú sarnt séð af nokkr-
um nöglum og dálitlu járnarusli,“ sagði
Vilhjálmur.
,,Já, getur verið, en hitt er verra, að þeg-
ar þær koma heim og sýna kynflokki sínum
og frændum járnvöruna og skýra þeim frá,
hve mikið hér sé til af járnvöru af ýmsu
tagi, Jrá skaltu sanna, að það verður til að
teyma Jrá hingað, til þess að ræna eða stela
meiru. En allt er þetta sjálfum mér að
kenna. Eg liefði átt að vera svo hygginn, að
brenna strax bátinn; ]rá var fyrir það girt að
þær strykju stelandi frá okkur aftur, þessar
ókindur. En nú er of seint að sjá jiað. En
aðgerðarlausir megum við ekki vera. Nú
er að tala við föður þinn og ráðfæra sig við
hann. Árar í bát megurn við ekki leggja.
Við verðum að búa okkur undir að geta
tekið mannalega á móti, ef til kemur. Aldr-
ei, aldrei að gefast upp!“
Þeim Grafton og Flink konr saman um.
að þeir skyldu flytja úr íbúðarhúsinu í
skemmuna, af Jrví, eins og Elink liafði áður
sagt, Jrar var hægara aðstöðu til að búa sér
til virki eða skotvígi, en á því var þeirn
bráð nauðsyn.
Flink liafði í lryggju að setja öfluga
þlankagirðingu umhverfis skemnnina og
þaðan skyldi svo veita óvinunum viðnáin
eða öllu lieldur sækja að þeim með spjót-
um, kylfum og skotvopnum. Þegar hann
hafði sett Grafton inn í hvernig öllu skykli
fyrir komið, og liann hafði samþykkt það,
endaði Elink með því að segja: „Því fyrr
sem verkið er hafið, því traustara verður
það. Og okkar fyrsta verður að sækja saum
og tól og ýmislegt annað, sem með þarf yf-
ir á eyna. Á meðan við erum að því, mætt-
uð Jrér svo yfirlíta og skoða allt sem Jrar er
saman safnað og geymt. Þar kennir margra
grasa, spái eg.“
„ Já, og við ættum að fara strax í fyrra-
málið. Eg segi “við", því mig langar til að
fara með yður. Konan getur ekkert liaft á
móti því, að eg fari frá lienni nokkra daga.
Eg kem aftur, þegar við höfum skoðað allt
og rannsakað. Svo getur Villi flutt allt með
yður, liann er vanari þessu sjógutli og snún-
ingum en eg.“
XXXI. KAPÍTULI
Innan um kassa, kistur og skran.
Eins og um hafði verið talað, bjuggu þeir
Grafton og Elink sig á stað snemrna að
morgni næsta dags, og er þeir höfðu bundið
á sig malpoka sína, kvöddu þeir og lögðu
á stað nteð byssur um öxl, og Flink með
exi í hendi. Er þeir ltöfðu gengið um stund,
voru þeir komnir í víkina, þar sem þá fyrst
hafði að landi borið. Allsstaðar var þar fullt
af lrorðviði og plönkum úr lrinu strand-
aða skipi, og meðfram sjónum stóðu planka-
endarnir víða upp úr sandinum og milli
kletta og skerja, svo að vart varð Jrverfót-
að fyrir öllu Jrví rekaldi, er Jrar allsstaðar
gaf að líta.
„Já, svona er nú umhorfs,“ sagði Graf-
ton og stundi þungan og settist niður á
stein. „Á eg að segja yður nokkuð, Flink.
Þegar eg nú sé alla þessa planka og borð-
við úi: hinu ágæta skipi, Tasmaniu, þá
grípur mig áköf löngun til að kornast aft-
ur á gamlar slóðir úr Jressari prísund. Það
er senr jressar leifar af Tasmaniu séu eins
konar tengiliður milli mín og föðurlands-
ins. Já, það grípur mig svo sár heimþrá, að
eg fæ lienni eigi með orðum lýst.“
Flink skildi það vel, því var eins varið
með hann, en þó nokkuð á annan hátt.