Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 48

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 48
38 DYVEKE N. Kv. vitað það, héngi Torben í gálganum, en ekki Hans Faaborg.“ o „Ritárinn hlaut þann dauðdaga, sem Ivonum hæfði,“ svaraði Sigbrit. „Hann var fantur og þjófur, og þess vegna var hann dæmdur. — Og mér fannst ekki taka því að vera að tala um ást lverra Torbens. Hann gat alveg eins vel freistast af fegurð hennar og yðar náð, og eg bað Dyveke að þegja til þess að gera ekki herra Torben óleik.“ Konungur lineig niður í stólinn og hélt höndum fyrir andlit sér. „Æ — Dyveke, Itila dúfan mín!“ Svo stökk hann aftur á fætur. „Nú skulum við rannsaka málið og sanna Jvað,“ sagði liann. „Komið öll með mér.“ Þau fóru öll af stað, konungur, Sigbrit, Diðrik og Albrekt, sem gaf tveim varðmönn- um bendingu um að fylgja þeim eftir. Þau sóttu fyrst körfuna og lverið yfir á garð Sig- britar. „Ef eg man rétt, þá eigið Jvér bróður hér í borginni, sem er lyfsali, Sigbrit," mælti konungur. Sigbrit kinkaði kolli. Þau gengu til Pílstrætis. Konungur barði á hurð lyfjabúðarinnar með sverðshjöltun- um, svo að undir tók í húsinu. „Opnaðu, Dionysius Willumsen," kall- aði hann. „Það er konungurinn, og ef þú opnar ekki tafarlaust, brjótum váð hurð- ina.“ Dionysius opnaði skjálfandi á beinunuin og lineigði sig auðmjúklega. Konungur rétti honum körfuna og sagði honum, lvvað hann ætti að gera. Dionysius fór þá inn í tilraunastofu sína og Sigbrit með honum. Hún gaf lvonum í skyn, að liann skyldi fara eftir vilja konungs og tölja kirsiberið eitrað. Hún hélt sjálf, að ráðlegast væri að konva Torben fyrir kattarnef; hann gat orðið lvaattulegt vitni, ef konungur færi að spyrj- ast nánar fyrir. Þó að hún lvefði ekki talað unv fyrirætlanir sínar berunv orðum, þá hlaut liann að hafa ski.lið þau og nvundi því hafa Jvau eftir sér til varnar. Dionysius velti kirsiberinu í lófa sér, setti Jvað svo v krukku og reyndi á því sýrur og vökva. Svo hristi lvann höfuðið óttasleginn. „Æ — Sigbrit, Sigbrit, hvað viljið þið að eg geri?“ „Eg vil fá þig til að lvjarga höfði þínu og nvínu ef til vill líka,“ svaraði hún. „Herra Torben verður hvort sem er ekki bjargað." Konungur lvratt upp hurðinni. „Hvað eruð þið að bauka þarna inni? Svaraðu mér, nveistari Dionysius. Er kirsi- berið eitrað eða ekki?“ Lyfsalinn leit ýmist á konung eða Sig- britu; lvann gat engu orði upp komið. Margt hafði liann braskað nveð Hermanni bróður sínum, en aldrei framið níðings- verk í líkingu við þetta, senv af honum var krafizt. „Fjandinn fjarri mér,“ sagði konungur 02.' brá sveiðinu. Þá féll Dionysius á kné og skalf eins og lirísla. „Eg veit það ekki, yðar náð,“ svaraði lvann. „Verið getur, að eitur hafi verið á kirsiberinu, en svo dustazt af eða núizt af í körfunni. Eg finn engin greinileg merki Jvess, en Jvori Jvó ekki að synja fyrir Jvað.“ „Eg jvarf ekki ákveðnari sönnun," sagði konungur. Hann gekk hratt heinv til hallarinnar, kvaddi ekki Sigbritu, en gekk svo um gólf í herbergi sínu það senv eftir var nætur. Morguninn eftir lét lvann kalla á Torlven Oxe, og voru þar viðstaddir Mogens Gjöe og fleiri lvermenn. Hans náð sat í stól og handlék krossmark, sem Ivékk í festi um liáls lians. Hann var brosleitur, en þeir, sem Jvekktu hann bezt, sáu Jvegar að á bakvið lvrosið leyndist ofsareiði. „Jæja, Torben,“ sagði lvann. „Munið þér eftir lvonum Hans Faaborg, senv Jvér létuð dæma og hengja?“ „Já, yðar náð.“ svaraði Torben;“ „hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.