Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 78

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 78
68 DANSKAR DRAUGASÖGUR N. Kv. vera öruggur um að svelta ekki til dauða. Hann gerði þetta í smiðju lijá bænum, og upp frá því er sagt, að hann lialdi til í smiðjunni og reiki um á milli hennar og kirkjugarðsins. — í fyrra fór faðir rninn til Nors og klukkan tólf á miðnætti gekk hann fram hjá smiðjunni. Þegar hann var kom- inn á móts við hana.'heyrði hann svo hræði- legt óp, að hann hafði aldrei heyrt rieitt eins herfilegt á ævi sinni. Síðan kom einhver vola rit úr smiðjunni, elti ltann og fylgdi honum eftir hinum megin vegarins liægt og hljóðalaust, þangað til komið var að Galt- rup-kirkju. Þar liggur leiðih rétt við kirkju- gárðinn. Faðir minn varð afar hræddur, og um leið og þeir komu að kirkjugarðinum, hrópaði hann upp: „I Jesú nafni, hver ert þú?“ Þá æpti vofan \ið og hvarf inn fyrir kirkjugarðinn, og faðir minn varð liennar ekki meira var. Hann sagði móður minni frá þessu, þegar hann kom heim. og í hvert sinn, sem hún minntist á þenna atbnrð við hann, náfölnaði hann og vildi ekki tala um það meira. (Töger Dissing í Erslev.) Bil beggja. I skóginum í Höjcsris í Svendborgar- atnti er lijalli ,sem kallaður er Jeppa-hjalli. Maður nokkur, Jeppi að nafni, hengdi sig í einu trénu þar á hjallanum. Hann fékk ekki legið kyrr í gröf sinni, heldur var hann á reiki næstum því á hverri nóttu. Gamlir menn vita þess mörg dæmi, að hann hefur sézt,, og einhverju sinni að næturlagi var einbeittur piltur þar á ferð; sá hann Jeppa á hjallanum, tók hann tali og mælti: ,,Hvað ert þú að dunda hér, Jeppi?“ „}a — eg er ekki á himnum og ekki heldur á jörðinni, heldur svona bil beggja," svaraði Jeppi. (H. Hansen í Örritslev.) Ráðskonan i Nörre-Karstoft. Herramaður nokkur í Nörre-Karstoft í Skarrild hélt ráðskonu, sem hét Anna. Son- ur herramannsins fór að daðra við liana, en jregar faðir hans komst að því, reiddist liann mjög og neyddi son sinn til að kvænast ann- arri. Ráðskonan varð þá ekki mönnum sinnandi og fór inn í heyhlöðu til að hugsa um, livað hún skyldi taka til bragðs. Fannst henni réttast að drekkja sér og baí ni því, er hún gekk með. Jafnskjótt sem hún varð létt- ari, gekk hún niður að ánni. sem rennur gegnum Skarrild-sókn, og drekkti sér og barninu. Þegar vagnar aka yfir ána að næt- urlagi, vill oft svo til, að þeir verða svo þungir, að hestarnir fá naumast bifað þeim, en jafnskjótt sem jreir stíga fótum á land, verða vagnarnir ekki þyngi'i en Joeir voru áður. — I' hlöðunni, þar sem Anna ásetti sér að drekkja sér, voru unglingar áður vanir að koma sarnan og skemmta sér, en nú eru þeir alveg hættir því, vegna þess að Jreir hafa lieyrt hana andvarpa joar inni. Piltar nokkrir, sem gerðu gys að Önnu gömlu — eins og hún var kölluð — veiktust fám dög- um síðar. (H. G. Stampe.) Ilmvatnseggið. Fyrir hér um bil 60 árum bjó í Lykke- borg kona nokkur, sem stolið liafði ilm- vatnseggi úr gulli frá einum nágranna sín- um. Skönnuu síðar veiktist liún, sagði ntanni sínum frá Jrjófnaðinum og bað hann að skila aftur þýfinu, ef hún dæi. Maðurinn var tregur til að rækja Jretta, og þegar konan var dáin, lagði hann, svo að enginn sá, egg- ið í kistuna við fætur líksins. En ekki leið lengra en til dagsins eftir jarðarförina, að skólabörnin sögðu frá því heima Itjá sér, að Jrau hefðu greinilega séð konu í hversdags- fötum sínum á ferli og sntia sér upp við kirkjuvegginn. Þetta fréttist brátt út, og þá lét maðurinn grafa kistuna upp, tók eggið og skilaði Jrví eigandanum. Upp frá því varð konunnar ekki vart. (|. M. Gran.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.