Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 113

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 113
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 103 skal eg taka að mér,“ sagði Flink, „og svo skal eg sýna þér, stúlka mín, að þú þarft aldrei að vera í vandræðum með salt.“ Að máltíðinni lokinni var hafist handa að setja upp tjaldið þeirra karlmannanna. Villi og Júnó hjálpuðu til eftir mætti, og var því verki brátt lokið. Það var nú farið að skyggja og dagur að kveldi kominn. All- ir komu sanran, og þökkuðu guði fyrir hvernig gengið hafði að koma öllu í lag. Svo lögðust allir til svefns, þreyttir, en á- nægðir nreð dagsverkið. XVIII. KAPÍTULI Nóg að starja. Grafton var verulega ánægður með þenn- an stað, sem Flink Irafði valið til framtíðar- dvalar. Hann var nriklu ánægðari og ör- uggari hérna megin á eynni, en hinunr meg- in, þar sem allt minnti lrann á, að lrann og fjölskylda hans væru vesalings skipbrots- nrenn. „Þar,“ sagði hann við Flink, „gat eg aldrei gleynrt fyrra heimili mínu og föð- urlandi. Hér finnst mér eg eiga heinra. Hér er svo yndislega fagurt og viðkunnanlegt!“ Það senr sérstaklega var lögð rík álrerzla á, var að sjá svo um, að aldrei þryti drykkjar- vatn, og þeir feðgar, Grafton og elzti son- ur hans, tóku sér því skóflu og reku í lrend- ur og leituðu fyrir sér unr vatn allt upp á milli pálmatrjánna, þar sem skugga bar á. Þar grófu þeir svo víða og djúpa lrolu niður að þeir gátu konrið þar fvrir tunnu, sem Flink fékk þeinr. Þegar Flink Irafði lagt á ráðin og sýnt þeim, hvernig öllu skyldi fyrir koma, kallaði liann á Júnó. „Þú verður nú að búa til miðdegismat- inn í dag, stúlka mín! Það er bezt að þú steikir okkur flesk og svo geturðu einnig gefið okkur að snrakka dálítið af skjaldböku- kjöti. Svo geturðu hitað upp það sem af gekk súpunni í gær.“ Já, irún kvaðst skyldi annast þetta. „Jæja, nú er mér eigi til setunnar boðið,“ hugsaði Flink, „því lrezt er að nota góða veðrið.“ Ganrli maðurinn tók nreð sér ofurlítið af kjöti og kexi og gekk til strandar. Á meðan hann var fjarverandi, héldu þeir feðgar svikalaust áfranr að grafa, og unr miðjan daginn voru þeir búnir að grafa eins og Flink hafði fyrir þá lagt. Svo héldu þeir með skóflu og reku um öxl lreinr að tjöldunr. Þar sat frúin, önnunr kafiir við að bæta föt barnanna. Henni varð nú á, að segja nákvæmlega hið sanra við nrann sinn, senr hann haiði sagt við Flink um nrorguninn: „Það gleður nrig verulega að vera flutt hingað; hér líður nrér svo miklu betur, en þar senr við vor- unr.“ Og um leið og lrún tók alúðlega i hönd nranni sínunr og leit í augu lronunr, bætti hún við: „Hér gæti eg lifað alla mína ævi, hér er svo yndislega fagurt og við- kunnanlegt. Eins sakna eg þó. Veiztu hvað bað er? Fuglakvak og fuglasöng. Hefir þ- veitt því eftirtekt, að hér eru engir söngfugl- ar eins og heima?" „Nei, þeir eru víst engir hér, eða lrefir þú séð nokkra, Villi minn?“ „Já, pabbi, en aðeins einu sinni. Það flaug lrópur af þeinr langt frá nrér, en lrvaða fugl- ar það voru veit eg ekki: þeir voru svona á stærð við dúfur . ... En þarna kenrur rrú Flink!. . . .“ „Júnó, ertu til nreð matinn?“ „Já,“ svaraði stúlkan. „Gott er það! En áður en við borðunr er réttast að við hjálpum Flink að bera upp eittlrvað af dótinu, sem lrann kom nreð,“ sagði Grafton. Þau gerðu það. Villi velti upp vatnstunnunni alla leið upp að vatns- bólinu. Óðara en búið var að borða, spratt Villi upp og sagði: „Þá förunr við að koma brunn- inunr í lag.“ Manrnra hans leit á hann og sagði: „Þú ert duglegur og ósérhlífinn, væni drengurinn minn!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.