Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 59

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 59
N. Kv. Öl.DUKAST 49 sinnt mér í. livorki í orði né verki. Hvernig átti eg líka að vænta þess? Eg var viti mínu ijær er eg aí' léttúð eða fljótfærni steig þetta ógæíuspor. Eg þekkti ekkert inn í fyrra líf hennar, var með ölfu ókunnugt um ætt hennar og uppeldi, lyndiseinkunn og hjartaþel. Nú hef eg lært að Jrekkja þetta allt, en sú þekking varð mér dýr og það átti eg skilið. Það er ekki nema eðlilegt, að lnin \ ill ekki fylgja mér í útlegðina — frá hennar sjónarmiði skoðað. Nú er hún heiur náð að bera nafn mitt og fær svo lögum samkvæmt helming eigna minna, þá er hún ánægð; hún hefur þá náð því takmarki, sem hún keppti að og þráði. Og þegar hjónin eigi geta unnið hvort annað fyrir sínar lífsskoð- anir, er eflaust bezt að þau skilji og gangi hvort sína götn. Eigi kærir Fanny sig neitt um að fá Karls- ró í sinn hlut; hún kýs heldur fullt frelsi og lausafé. Seinna mun eg ráðstafa ýmsu, sem eg minnist hér á. Eg vil Jx> biðja þig að koma með ýmsa gamla muni og ættargripi með J^ér, því um það efast eg ekki. að eg megi eiga von á þér til mín. Okkur skal ekkert framar skilja nema dauðinn. F.f okk- ur finnst einmanalegt eða eyðilegt að lifa bara hvort fyrir annað, þá er að stækka vina- hópinn og þá um leið verkahringinn. Oski Margrét Jness, kemur hún með Jrér og verður hjá okkttr sem barn í húsinu; en um fram allt neyddu liana ekki til Jress, ef henni er Jrað á móti skapi. Hafi luin meiri löngun til að taka eitthvað annað fyrir, j)á láttu hana ráða. Vertu nú kát og ánægð. Þú mátt eigi sjá of mjög eftir Karlsró. Allt er breytingum undirorpið, og „allt er gott Jregar endirinn er góður,“ segir máltækið. Þinn elskandi bróðir Karl. „Það er sagt að tími kraftaverkanna sé liðinn, en er máske eigi hér um kraftaverk að ræða? Dauðir upprísa; hinir sameinuðu eru sundir skildir og hinir sundur skildu sameinaðir — öllu er snúið við,“ mælti Lor- entze og þurrkaði tárin af hvörmum sér. „En hve sæl og himinglöð fm ert!“ svar- aði Margrét. „Já, í sannleika er eg sæl óumræðilega sæi! Það er sem nýtt líf færist um mig alla. Eg á aftur að fá að vera hjá blessuðum drengnum mínum þarna suður frá, Jrar sem er eilíft sumar! Nú fór vel, að eg var hér búin frá öllu að ganga og allt er í röð og reglu; Jress vegna get eg nú líka þegar í stað búið mig til ferðar. Eða þá þú, Margrét, skyldi þér líka það að sleikja sólskinið þarna suður frá! Eg er viss um að hún móðir þín sæla hefði trúað okkur Karli fyrir þér, og þú hefur heldur eigi hér lrá miklum heimi að hverfa.“ Þannig lét Jressi innilega góða og guð- elskandi sál dæluna ganga langa lengi. Henni fannst, sent væri hún að búa sig und- ir að byrja nýtt líf, og lmgsaði í algleymings fögnuði um Iramtíðina. Hún taldi föður- land sitt og heimili vera þar, sem hún mætti lifa samvistum við bróðurinn, sem hún ann svo heitt. Hið sama varð eigi að öllu sagt um Margréti, og er Lorentze vék að því, að hún skyldi fara að segja upp veru sinni við skól- ann, svaraði hún: „ Já, en eg véit ekki. . . . “ „Veiztu ekki?“ „Hvort það er rétt af mér.“ „Rétt — hvað meinarðu? Það er eini veg- urinn til Jtess að þú fáir að sjá Karl. Hann á ekki afturkvæmt hingað norðttr fyrir Alpa- fjöll, hugsaðu um það!“ Já, Margrét hugsaði um það fram og aft- ur hvað hún ætti af að ráða. Til hvers skyldi nú móðir hennar hafa ráðið lienni? Um Jrað fannst henni hún þurla að hugsa rækilega. Móðir hennar hafði þó oft sagt, að hæfileg hvíld og saklausar skemmtanir eftir endað erfiði væru eitt af kærkomnum gjöfum guðs. Og ltvað gæti verið ánægjulegri gleði en að hvíla sig frá skólastörfunum og fara og sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.