Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 56

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 56
46 OLDUKAST N. Kv. „Þú þekkir hana ekkert," svaraði Mar- grét. „Þekki eg hana ekki? Hef ég máske ekki lesið bréfin frá Ironum, lesið þar á milli lín- anna, að hún hefir kvalið hann með öllu móti og skapraunað honum. O, irvað hann var óhamingjusamur og óánægður orðinn!“ Lorentze kastaði sér hágrátandi upp í legu- hekkinn. „Guði sé lof fyrir, að móðir mín sáluga þurfti eigi að taka þátt í þessari sáru sorg,“ sagði Margi'ét. O O „Já, það segi eg með þér! Gæðasáiin sú skildi liann hetur. Mér verður það löngunr minnisstætt, er þau skeggræddu saman og sátu á ráðstefn. Þau fóru þá ætíð inn :í lestr- arstofuna hans; þar lagði hún á ráðin, en hann samþykkti. Ekki var eg nú samt æfin- lega á sama máli; eg var af þessurn eldri skóla, og þess vegna gátu skoðanir okkar ekki ætíð átt samleið. Þetta verður sönn harmafregn fyrir vinnulýðinn hér og iand- seta lians. Það var í ráði hjá þeim aJS fylgja honum til skips, er liann fór, með kyndlum og liljóðfæraslætti, en allt þess konar var lionum svo mótstæðilegt og hann fékk af- stýrt því. Það var svo sem eigi lionum líkt að lialda þetta mikla samkvæmi; nei, það var auðvitað hún, sem þá þegar var farin að blinda hann.“ „Vel gat skeð, hefði móðir mín lifað, að hún hefði kennt sér það, að þau Fanney og Gran nokkurn tíma sáust,“ hélt Margrét áfram. „Nei, elsku barnið mitt, þau kynntust við baðið — það sagði Janna mér. — Hún var að skreyta sig með dönsku telpunum litlu, eða réttara sagt hafði þær fyrir beitu á með- an hún var að ná haldi á vagninum Jians. Hann tók það allt fyrir barnslegt sakleysi. Guð veri náðugur auðtrúa hjartanu hans!“ Lát Grans stóreignamanns barst þegar eins os eldur í sinu út um bæinn og var sár harmafregn öllum, því með hinni ljúfmann- legu, hispurslausu framkomu sinni og örlæti við alla, sem hjálpar þurftu, liafði hann áunnið sér ást og virðingu allra. Landsetar hans komu í liópum til Lorentze til þess að fá nánari fregnir af því, hvernig dauða hans hafði að íiorið. Margir þeirra viknuðu og sumir grétu, og flestir kváðust þeir sann- færðir um, að loftslagið erlendis hefði eigi átt við liann; það væii það, sem riðið hefði honum að fullu. Það væri eitthvað annað að lifa í kyirð og næði lieima á Karlsró í heilnæma, hressandi loftinu þar, eða þeytast svona land úr landi og njóta aldrei næðis. „Hvað lieldurðu að hún geri nú?“ dirfðist Margrét einu sinni að spyrja Lorentze; hún var með sjálfri sér alltaf að hugsa uim Fanny og hvernig hún nú hér eftir myndi haga lífi sínu. „Hún kemur auðvitað liingað heim til Karlsró í sumar.“ „Heldurðu það?“ „Já, það held ég áreiðanlega! Þar sem hún á löglegan hátt er nú búin að krækja í svona eign, þá lætur hún liana tæplega ganga úr greipum sér, það máttu eiga víst.“ „Já, en þar sem hún nú er einhleyp?“ „Hvað lengi heldurðu að hún verði ein- lileyp? Eða liefur þú ekkert lieyrt um, hvernig liún tildraði sér til og gaf undir fótinn hverjum, sem á liana vildi lilýða þarna við baðið? Hvernig liagaði hún sér ekki t. d. við liann uppeldisbróður þinn? Var liann ekki nærri því að missa vitið, er hún tnilofaðist? Jú, það voru nógir sjónar- vottar að því. Þú hlýtur einnig að muna, að liann var ekki lengi að. . . . “ Margrét lá á hnjánum frammi fyrir ofn- inum að reyna til að blása lífi í glæðurnar í honum. — Hvort hún eigi mundi það? Jú, hún mundi ágætlega vel, alltof vel, eftir litla, samanbrotna seðlinum, sem lá á borð- inu lteima !ijá þeim mæðgum, er þær um kvöldið komu lieim frá Karlsró. Það var sem hvert orð í seðlinum þeim stæði enn skýrt fyrir augum hennar. Hann skýrði frú Bloch þar stuttlega frá því, að liann ætlaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.