Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 45

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 45
N. Kv. DYVEKE 35 Dyveke var jafnföl og áður og var þungt um andardrátt. Öðru hvoru fálmaði hún fi'á sér, brosti eða grét aumlega eins og barn. ,,Dyveke!“ sagði Sigbrit, og röddin var blíðari en hún hafði verið nokkurn tíma mum saman, en Dyveke heyrði ekki neitt. Þá gekk Sigbrit til herbergis síns og bland- aði heilsudrykk. ..Drekktu þetta, Dyveke," rnælti hún; ,þá batnar þér.“ Hún ætlaði að gefa henni drykkinn, en Hyveke lieit svo fast saman tönnunum, að kann kornst ekki upp í hana, heldur helltist niður á föt hennar. Sigbrit missti bikarinn 11 r hendi sér og leit ráðþrota í krignum sig. bá kom Tómas bartskeri, sem furðaði sig a. að Sigbrit skyldi þurfa hans aðstoðar \ ið, en þegar hann leit á Dyveke, \rarð hann alvarlegur á svip. Hann þreifaði á fótum ðennar, sem voru að kólna, og skipaði þern- Unum að núa þá. Svo bretti hann upp erm- lnni á kvrtli Dyveke, hjó bíldinum í oln- ^ogabótina, og þá seytlaði blóðið fram. Hyveke bærði ekki á sér; andardrátturinn 'arð stöðugt hægari, og hún opnaði ekki augun. ..Hún er að skilja við,“ rnælti Sigbrit. >,Guð ræður,“ svaraði Tórnas bartskeri. Sigbrit ýtti honum frá, tók Dvveke í fang ser og lagði hana svo á hliðina. ,,Dyveke, Dyveke!“ sagð hún inn í eyra hennar. Dyveke sneri sér, opnaði augun hægt og lygndi jieim um stofuna; munnurinn vipr- aðist af gráti, og hendurnar gat hún ekki o 7 o O hreyft. ,,Kæri lierra minn,“ stundi hún við. Snarpur titringur gagntók iíkama henn- ar, og svo skildi hún við. Fregnin barst sem eldur í sinu um alla borgina: ..Dyveke er dáin — Dyveke er dáin!“ Um kvöldið vissu jrað allir. Menn söfn- uðust í stórhópum að garðinum og gláptti. Einu sinni sáu jDeir Sigbritu Willums bregða fyrir, og þá ógnuðu þeir henni með krepptum hnefum. „Drepið galdrakindina!“ æptu jreir. En þá kornu varðmenn frá höllinni og ráku þá burt. Torben Oxe tók að sér stjórnina og setti sex varðmenn framan við dyr Sigbritar. Hann fór sjálfur inn, stóð stundarkorn við í herbergi Dyveke og liorfði á fölt andlit hennar. Svo gekk liann frá, en kom aftur að vörmu spori með dulklæddri konu. Sigbrit Willums ætlaði að varna þeim aðgangs að herbergi Dyveke, en þá hvíslaði hann einhverju að henni, og þá vék hún til hliðar og lmeygði sig fyrir aðkomukonunni. Svo stóðu Jrær saman og horfðu á líkið. „Þarna fékk yðar náð að sjá Dvveke," sagði Sigbrit. o o „En hvað hún er fögur!“ sagði drottn- ingin. „Yðar náð getur lofað liana nú,“ svaraði Sigbrit; „húri gerir yður ekkert héðan af.“ Torben stóð að baki Jaeim og leit ekki af andliti líksins. „Hver á að segja konungi frá því?“ spurði drottningin. ,,Það á herra Torben að gera,“ svaraði Sigbrit. O „Nei — Jaótt eg ætti liífið að leysa,“ sagði hann. Drottningin sneri sér frá, en nam staðar í dyrunum og horfði á Sigbritu. „Þér haldið ekki, að eg liafi hatað dóttur yðar?“ „Nei, það held eg ekki, yðar náð, jafnvel þótt ástæða væri til,“ svaraði Sigbrit. 34. kap. Konungurinn kernur. Kristján konungur var að koma til Hró- arskeldu á heimleið ti! Kaupmannahafnar. Hann hafði ekkert haft upp úr ferðinni og ekki einu sinni náð tali af föðurbróður sínum. Hertoginn hafði komið öllti svo kænlega fyrir, að þeir fórust alltaf hjá; og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.