Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 67
N. Kv.
OLDUKAST
57
Holgeir. Og eg veit með vissu, að þú verður
eigi iangt kominn burt frá Mentone, er þú
himinglaður hrópar með sjálfum þér:
„Frjáls! frjáls!“
„Þekkir þú mig nú svo vel, að þú getir
um þetta borið?“
„Já, eg hef gert mér far um að þekkja þig
og hefur einnig tekist að grandskoða þig ú t
í yztu æsar.“
„Móður þinni þótti innilega vænt um
mig, Magga!“
Holgeir hafði það fyrir vana, að staglast
á því, hve frú Bloch hefði þótt vænt um
hann. Flonum fannst jafnan að það hlyti að
lyfta sér eigi svo lítið upp, yrði beinlínis að
færast tekjumegin hjá sér, sýncli að hún
hlyti að hafa haft gott álit á sér. Honum
fannst hann eins og hafa stuðlað að gæfu
hennar með því, að lofa henni að ala sig upp
og kosta til lærdóms. Og þegar samvizkan
sló hann og hann fann að hann eigi hafði
reynst henni að öllu eins og vera átti, ft ið-
aði hann æfinlega sjálfan sig með því, að
hún hefði eigi séð fyrir sér sólina, elskað sig
sem sitt eigið barn.
„Og liennar vegna skulum við halcla
hvort af öðru sem góðir vinir,“ svaraði Mar-
grét.
„Vinir — hvað meinarðu með því? Þú
sem ætlar að ílengjast hér.“
„Eigi er Jrað nú svo víst. Svo getur farið
að við sjáumst heima í Noregi.“
„Og hvað Jaá, Margrét?“
„Þá tölum við saman um alla skapaða
hlutið nema Jretta sem við nú erum að ræða
um; á það minnumst við aldrei framar."
Þegar eftir nýárið fór Holgeir burt úr
Mentone. Skömmu eftir brottför hans herti
Margrét upp hugann og sagði Gran að sig
langaði heim til Noregs aftur.
„En góða Margrét, Jdú hefur þar eigi að
neinu heimili að hverfa,“ svaraði hann og
horfði undrandi á hana, og kenndi jafn-
framt í brjósti um hana.
„Allur Noregur sunnan frá Líðandisnesi
norður að Norðurhöfða er heimili mitt.“
„Geturðu ekki fest yndi hérna í Men-
tone? Geturðu hugsað þér yndislegri dval-
arstað?"
„En mig langar til að hafa eitthvað þarf-
legt fyrir stafni."
„Svo sem hvað, Margrét?"
„Heima get eg æfinlega fengið nóg að
starfa. Skólastjórinn lofaði mér því, að hann
skyldi sjá mér fyrir starfa, ef eg kæmi heim
aftur; og sé það Jrér eigi á móti skapi, ætla
eg hið fyrsta að skrifa honum þessu við-
víkjandi.“
„Eg hélt ekki, Margrét, að þú værir gædd
svona einbeittum og sterkum vilja.“
„Móðir mín sáluga innrætti mér Jaegar í
æsku löngunina til að hafa eitthvað fvrir
stafni æfinlega. „Það er ekki nóg að finna
að við unglingana og aga Jrá með orðunum
einum, helclur verður að gangá á undan
þeim með góðu eftirdæmi," var hún vön að
segja. Og hvernig ætti eg að una því, að
ganga hér um iðjulaus, er eg hugsa urn hve
hún var starfsöm? Að eyða tímanum svona
og taka mér aldrei neitt nytsamt fyrir hend-
ur, væri Jrað máske ekki hrópleg synd, er eg
hugsa um hve starfslöngunin var rík í eðli
hennar; starfslöngunin, sem varð svo mörg-
um til blessunar? Eg Jrrái það að hafa eitt-
livað að starfa, eitthvað sem bindur hugann
osr ber ávöxt. Þú manst víst eftir skólastofn-
o
uninni, sem við mæðgur svo oft ræddum
um, skóla fyrir ungar stúlkur, þai sem þær
eigi einasta fengju að læra til bókarinnar,
heldur og allt verklegt, svo að hver og ein
Jieirra gæti tekið Jiað fyrir, sem hún væri
hneigðust fyrir. Eg hef oft síðan hugsað um
skólastofnun með slíku fyrirkomulagi, en
sjálfsagt á hún langt í land, en eg mun
framvegis hafa hana í huga. F.n núna fyrst
um sinn hugsa eg eigi hærra, en að komast
að kennarastöðu, svipaðri þeirri, er ég áður
hef haft á hendi.“
„En góða Margrét, eg er svo hræddur um
8