Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 114

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 114
104 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. „Já, mamma, og það á eg að vera. Eg á að læra að vera sjálfum mér nógur.“ „Já, og það ertu þegar orðinn," sagði Flink. Þegar til uppsprettunnar kom, kom í ljós, að gröfin, sem þeir feðgar höfðu grafið, var full af vatni. Villi fórnaði höndum í ráða- leysi: „Hvað er nú til ráða? Hann hélt að ausa yrði upp holuna til þess að fá tunn- unni komið fyrir, annars yrði henni ekki komið til botns. En pabbi lians var nti samt ráðkænni: „Nei, drengur minn, við höfum nóg ráð til að sökkva tunnunni!" „Já, við getum borað göt á botninn á henni,“ sagði Villi, „er það ekki örugt ráð?“ „Það er nú einmitt það se.tn við getum,“ sagði Flink, „og í þeim tilgangi tók eg naf- ar með mér.“ Flink boraði nú nokkur göt á tunnubotn- inn og svo veittist létt að koma ltenni fyrir eins og hún átti að vera. Svo var troðið mold utan um Itana og nú var allt komið í fín- asta lag. Vatnið var auðvitað gruggugt fyrst, en það lagaðist skjótt. Daginn eftir sagði Grafton við Flink: „Heyrið nú, vinur minn! Þar sem við liöf- um svo nnkið og margt að starfa, væri þá ekki réttast að við reglulega skiptum með okkur verkum þessa yiku, þannig, að hver Iiefði sitt ákveðna verk að vinna?“ „Jú, það er alveg rétt, en hvað frúna snertir.....“ „Frúna,“ sagði frú Grafton. „Eg ætla að ltiðja yður Flink minn að líta ekki á mig sem neina hefðarfrú undir núverandi kring- umstæðum. Eg er orðin alfrísk og því fær til starfa eins og þið hin. Eg auðvitað hjálpa stúlkunni við húsverkin; svo sé eg um upp- fræðslu barnanna, bæti og þvæ fötin þeirra og hlynni að þeim eftir þörfum. Og þegar þér þurfið eitthvað á stúlkunni að halda til hjálpar, þá bara segið þér til, því þá gegni eg ein hússtörfunum.“ Flink líkaði að heyra þetta. „Eins og þér hljótið að sjá, herra Graf- ton, þá liggur nú fyrst fyrir okkur að byggja okkur hús; svo verðum við að koma okkur upp matjurtagarði, og í þriðja lagi verðtim við að búa til tjörn, þar sem við getum geymt í skjaldbökur þær, er við náum í. En eftir á að hyggja. . . . Eg held við ætt- um að láta tjörnina sitja fyrir öllu öðru. Þið feðgar og stúlkan getið svo vel komið henni í lag á tveimur dögum. En hins vegar þarf eg ykkar ekki \ ið fyrst um sinn. Eg vil vera einn við að fella trén og telgja til úr þeim máttarviði. Þetta er vikuverk. En að því loknu verður okkur ekki til setunnar boðið. Þá verðum við að leggja alla okkar krafta fram, til að koma húsinu upp, að minnsta kosti áður en regntíminn byrjar.“ „Ætli við verðum eigi búnir að koma húsinu upp fyrir þann tírna? Hvenær bvrj- ar regntíminn?" spurði Grafton. „Innan mánaðar, gæti eg trúað. En þá ætti nú líka húsið að vera komið undir þak .... en hvað er eg nú að slóra? Eg verð að sækja einn flutning enn!“ „Ætlar þú að sækja nokkuð sérstakt?" spurði Villi. „Já, hvorki meira né rninna en vagninn okkar!" „Þér munið líklega, Grafton, eftir tví- hjólaða vagninum, sem okkur barst upp í hendurnar í mikla rokinu forðum. Munið þér ekki hve mikið þér hlóguð, er hann var að kútveltast í brimgarðinum? Þér hélduð þá, að hann kæmi okkur aldrei að gagni! En nú er hann okkur bráðnauðsynlegur við flutninginn á þessum máttarviðum í húsið, sem við annars kæmumst í vandræði með að flytja að okkur.“ Það var afráðið, að þeir Flink og Villi, skyldu eigi fyrr en á mánudaginn sækja vagninn, en í dag skyldi fullgera og ganga frá tjörninni og garðinum, og skulum við, nú, Grafton, fara að fást við það, en þið, Villi og stúlkan farið að tína saman og stafla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.