Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 94

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 94
84 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. Flink, sem lét allt afskiptalaust, gekk þungbúimi urn þilfarið, athugaði og leit eftir öllu. Hann leit eftir, hve mikill væri sjór í skipinu, og svo fór liann að líta eftir ihvernig Osbprn skipstjóra liði, en hann virt- ist enn vera mái- og rænulaus. Grafton kom upp á þilfarið í þessu og sá þegar, að eitthvað meira en lítið stóð til. Hann skilcli þó eigi í fyrstu, hvað urn væri að véra.iten er hann sá bátinn leystan úr festum og v-istirnar í hrugu á þilfarinu og skipstjórann í dauðamóki þar hjá, fór liann að gruna margt. ,,Hvað stendur nú til?“ spurði Grafton og sneri sér að Flink. „Ætla þeir að fara að ylirgela skipið? Og eru þeir búnir að drepa skipstjórann?" Flink skýrði honurn nú frá, hvar komið var, og að ösborn hefði slasast og væri með- vitundarlaus, og þeim hefði komið sanran um að fara í björgunarbátinn og freista að ná landi. Þetta kom sem reiðarslag yfir Grafton. Hártn fór strax að liugsa um konuna sírta, sem' var svo fárvek og ómöguiegt yrði að koma með í bátinn. En þó reiddist hann fyrst alvarlega og varð uppnæmur, er hann Jieyrði af vörum Flinks, að það væri eigi ætlun þeirra að taka liann og fjölskyldu hans með í bát.inn, því til þess væri bátur- inn of litill. Sem eðlilegt var, beinlínis liraus Grafton hugur vtð s\rona fantalegu níðingsbragði, og honum var enginn imgar- léttir í því, er Flink sagði lionum, að svona gengi ]sa?V nú oft til hjá sjómönnum undir svona kringumstæðum. Um það vissi Flink svo mörg dænii. Það var þessi eina hugsun: Blesstú'í konan mín, blessuð börnin mín! ætlaði alveg að ríða Grafton að. fullu. Og er Flink fullvissaði liann um, að það Irefði enga þýðingu að reyna að telja Mackintoss og hásetunum hughvarf, var sem vesalings maðurinn ætlaði alveg að missa vitið. „Hver ráð gefast nú, Flink?" hrópaði Grafton hvað eftir annað í nokkurs konar teði cða tryllingi, en Flink gamli vissi ekk- ert öruggara, ekkert betur friðandi svar en þetta: „Láttu drottin ráða. Hann veit, hvað okkur er fyrir beztu!" „ökkur!“ Grafton leit undrandi á Flink stýrimann. „Okkur! Er þá ekki meiningin, að þér farið nreð þeim?“ „Nei, og aftur nei, herra Grafton! Eg verð hér á skipinu! Því verður eigi haggað!“ „Til þess að sökkva með skipinu og deyja?" ,:,Ef það ér ákvörðun drottins. Eg er orð- inn rnaður gamáll, og fyrir mig skiptir það eigi svo miklu máli, hvort eg dey einu ár- inu fyrr eða síðar. Hitt skiptir fremur rnáii, hvort rtiað.ur deyr sem ærlegur maður cða heigull, að eg eigi kveði ríkar að orði. I.g er nú að hugsa dálítið um blessuð börni’n yðar. Þau halda nokkuð fast í mig, og þeirra vegna verð eg kyrr á skipsfjöl. Skeð getur, að eg geti orðið þeim til aðstoðar og stuðláð að björgun yðar og fjölskyldunnar. . . . En þarna koma þeir nú til að taka bátinn og komast á stað.“ Þeir komu afturá og tóku upp skipstjór- ann, meðvitundarlausan, og báru hann á öxlunum. Þegar þeir gengu frarn hjá þeim Flink og Grafton, kallaði einn þeirra: „Korndu nú, Flink, því að nú er ekki nl setu boðið og ráðlegast að hafa hraðar hend- ur!“ F.link hristi höfuðið og sagði: „Farið vkk- ar leið, en eg verð kyrr á skipinu. Hjartan- lega óska eg ykkur góðrar ferðar. En lieyrðu, Mackintoss! Viltu lofa mér einu, því, að muna eftir okkur, ef þið komist lifandi að landi? .Viltu þá sjá um, að leitað verði að okkur, svo líklega sem ólíklega?" Mackintoss svaraði þessu engu, lézt ekki heyra ])að. Honum kom það afar illa, að þurfa að trúa því, að Flink eigi kærni með — og við munum allir vel geta skilið það. „Hvað á þessi heimskulega stífni, að eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.