Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 60

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 60
50 OLDUKAST N. Kv. þenna aldavin móður liennar sálugu. já, það væ’ri sannarlega kærkomin hvíld að rét.ta sig nú upp og bregða sér suður fyrir Alpafjöllin. Sjálfsagt væri þó að hafa þar eitthvað fyrir staf'ni, því það er vinnan, sem heldur manninum við andlega og líkam- lega.“ „Þú þarft eigi, elsku barnið mitt, að setj- ast að ltjá okkur fyrir fult og allt, þó þú komir með mér að sjá hann. Álítir þú rétt- ara að liafa sjálf öfan fyrir þér með þessutn kennslustörfum, þá segir Karl full skil- merkilega, að þú eigir að ráða sjálf,“ mælti Lorent/.e nokkrum dögum síðar, er Margrét enn eigi hafði afráðið, livort hún skvldi t.aka boðinu eða eigi. Loks fór hún á fund skólastjórans og átti tal við hann um þetta efni. Hann kvað sér að vísu falia mjög illa að þurfa að inissa af hennar ágætu lijálp við kennslustörfin, en liann yrði þó fastlega að ráða henni til að segja stöðunni við skólann lausri og þiggja hið góða boð Grans. „Það er eigi á Itverjum degi, háttvirta ungfrú, að menn fái svona tilboð,“ mælti hann. „Einmitt á þessum árunum, rneðan þér eruð ;i æsku- skeiðinu, veitist yður svo létt, að auka kunn- áttu yðar í málum og færa yður í nyt það, sent fyrir augu og eyru ber. Ef yður svo skylcli langa til að hverfa heim aftur og að skólanum hérna, mun ég sjá um, að þér komist að honum.“ Þannig var því þá slegið föstu, að Mar- grét færi með Lorentze fil Mentone. Þegar að brottför þeirra leið, lagði hún daglega leið sína fram hjá gamla heimilinu sínu frammi á sjávarhamrinum. Þar tók hún sér sæti í klettaskoru einni og horfði og hlust- aði á öldugjálfrið við klettana. Hún heyrði brimniðinn upp að ströndinni, þenna nið, sem hún kannaðist svo vel við og lét henni svo vel í eyrum. Svo horfði hún hugfangin út yfir hafið og á skipin, sem vögguðu sér þar til og frá. Þá fannst henni það eigi sið- ur hrífandi sjón, að renna augunum lengra inn yfir landið, þar sent risavöxnu eikif.rén mændu svo hátt og tignarlega í loft upp, og þar sem akrarnir í fullum þroska svign- uðu og gengu í bylgjum fyrir hafrænunni og sólin sló geislum sínum á gluggana á litlu, snotru bændabýlunum, er lágu á víð og dreif. O, lrve hún elskaði innilega þenna stað, J>essa vík, ströndina, klettana, hafið. Skyldi nokkurs staðar að Hta tilkomumeiri og fegurri sjón, en hér mætti auganu; og þó svo væri, skyldi hún aldrei, aldrei glevma þessum stað, sem orðinn var henni svo óum- ræðilega kær. Hér hafði hún alizt upp sem barn, leikið sér, grátið og hlegið sem barn; hér hafði hana dreyrnt æskudrauma sína; hér vildi hún lifa, starfa og deyja. — Já, guð hjálpi henni til að geta munað og haidið þá heitstrengingu, sem hún gerði hér í klettaskorunni áður en hún kvaddi um stundarsakir! X. Við strönd Miðjarðarhafsins, í hinu ynd- isfagra Mentone, er loftslagið svo heilnæmt og mátulega milt og hlýtt, að því hefur löngum verið við brugðið. Þar ná norðan- vindarnir aldrei að næða, og skógarnir eru þar sígrænir og fella aldrei lauf. Á þessum yndsilega stað hafði nú Karl Gran vaiið sér bústað til lengri eða skemmri tíma. Lysti- garðurinn hans var að austanverðu við vík eina, uppi á hæð, er 0)11 var skó'gi vaxin og umkringd aldingörðum. íbúðarhúsið var aðdáanlega fagurt og skrautlegt og eftir því þægilega herbergjum skipað af fyrrverandi eiganda þess, vellauðugum Englendingi, er eigi undi sér þar lengur eftir lát einkadótt- ur sinnar og hafði því nú selt Gran hina dýru eign. í garðinum við húsið uxu alls konar tré og blóm, pálmaviður, lárviður, magnolíuviður og möndluviður. innan um hið fegursta blómskrúð af öllunr tegund- um. Frá svölunum, er nálega voru huldar af fléttujurtum, var hið fegursta útsýni ytir víkurnar, er inn í ströndina skárust, sem og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.