Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 85

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 85
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 75 urlítið að hvílast og jafna sig. Nú, er lognið var komið og sólin skein og vermdi, mátti sjá fatnað skipverja hangandi til þerris um allan reiða skipsins og sömuleiðis voru öll segl þess dregin að hún til að þurrka þau. — Loksins var nú frú Grafton talið fært að koma á þiljur til að draga að sér lireint loft, og var hún leidd til sætis á vopnakistu einni aftarlega á þilfarinu. Þar sat hún nú, vafin sveipkápu og maður hennar og börn hjá henni. — „Þykir þér ekki vænt um það, Tom, að veðrinu skuli vera slotað?“ spurði frúin. Thornas var ævinlega kallaður Tom. „Eg held að þessi gjóla, sem verið hefur undanfarið, hafi ekki gert okkur mikið til. Er það nokkuð til að fást um, þó að dálítið livessi? Það er bara gott, því að það hreinsar loftið. Hitt var verra, hvað öldurótið kast- aði skipinu vægðarlaust til og frá, því að einmitt það olli jiví, að eg missti niður súpudiskinn minn og að Júnó kastaðist með hann litla bróður minn niður á gólfið -og þau kútveltust þar hvort um annað, en þau meiddust ekkert, og það var aðalatrið- ið.“ Júnó var negxastúlkan, sem fyrr um get- ur, og sem fóstra átti Albert litla. „Já, guði sé lof fyrir að litii snáðinn meiddist ekkert,“ svaraði frúin. „Nei, Júnó gætti hans svo vel, að hann sakaði ekki, en sjálf er hún marin og bólgin, af því að hún hugsaði meira um barnið en sjálfa sig, — en þarna eru þeir nú. Rómúlus og Remus, og fer eg nú að gæla við þá, grey- in, mér til gamans.“ „En fyrirgefið þér, herra Grafton. Það er eitthvað, sent mig langar til að spyrja yður um,“ tók nú Flink stýrimaður til máls. „Mér finnst næsta skrítin nöfnin á fjár- hundunum yðar. Hundurinn hans Osborns skipstjóra heitir „Vaps“ og eg kann vel við það nafn, en „Rómúlus" og „Remus“, eru það ekki of yfirlætisleg og íburðarmikil nöfn á hunduin?" „Sjáið þér til, F'Iink minn. Þetta eru fræg nöfn úr veraldarsögunni. Þetta eru nöfn tveggja bræðra, er hvorki meira né minna en stofnuðu hina margfrægu Rómaborg í fyrndinni, og nú er það af mér ákveðið ætl- unarverk þessara hunda, ekki að stofna til nýrrar heimsborgar í Ástralíu, en nýrrar aðferðar á sviði fjárgeymslunnar þar í landi!“ „Já, og þessir bræður voru uppaldir af úlfinnu,“ gat nú Villi eigi stillt sig um að grípa fram í, „og að síðustu drap Rómúlus bróður sinn.“ „Voru þeir uppaldir af úlfinnu?" endur- tók Flink og var nokkur vantrúarblær á röddinni. „Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt. Og hvers vegna drap Rómúlus bi óður sinn?“ „Af því að hann stökk of hátt, Flink minn.“ „Nei, heyrðu nú, Villi minn! Nú held eg að þú sért að reyna á trúgirni mína.“ „Nei, það er rétt, sem Villi segir,“ greip nú Grafton fram í, „og skal eg nú segja yður hvernig þetta bróðurmorð atvikaðist. Sagan segir, að Rómúlus hai'i látið hlaða mann- og giipheldan múr um hina nýju borg, en Remus kvað múrinn eigi nógu há- ann, og sannaði sitt mál með því að stökkva yfir hann. Þá reiddist Rómúlus svo, að hann drap bróður sinn!“ „Jæja, þá fékk eg þetta að vita,“ sagði Flink. Er það ekki eins og eg hef ævinlega sagt: Það er að leita sér upplýsinga, og þá kemur fræðslan. Nú veit eg þetta héðan í frá. Fg er nú maður kominn hátt á aldur, og get ekki talist fróður, nema þá í því, er að sjomannastörfum lýtur, en í þeim hvgg eg, að eg sé viðunanlega að mér, og hvers vegna? Af því að eg hef ævinlega gert mér far um að setja mig inn í þau og hef eigi sparað að leita mér upplýsinga hjá nrér fróðari mönnum og reyndari í þeim efnum. Þetta hefur koniið mér að bezta liði oft og tíðum, og þess vegna hef eg oftast sagt við 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.