Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 164

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 164
154 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. ekki lengur orðið ykkur hjónum og börnum ykkar að liði.“ „Elskulegi, góði maður, tryggðatröllið óviðjafnanlega!“ sagði frúin í geðshræringu, sem hún eigi fékk ieynt. „Hvert sem hlut- skipti okkar í framtíðinni kann að verða — það sér enginn fyrir, nema sá eini, sem öllu ræður —, þá megið þér vera þess viss, að eg aldrei, aldrei til minnar dauðastundar skal gleyma því, hvað þér hafið yerið fyrir okk- ur hjónin og börnin okkar og Júnó, í öllum þessum þrengingum okkar. Að tryggð og staðfestu — og dugnaði og fyrirhyggju, ráð- deild og' kænsku eigið þér víst fáa yðar líka!“ Hún laut niður að hinum lielsjúka sjó- manni kyssti hann á ennið, og fór svo grát- andi inn til sín. „Heyrðu, Vilhjálmur," sagði Flink. „Eg á nú orðið rnjög erfitt um mál. Viltu færa mig nokkuð ofar á koddann; og svo vil eg helzt vera einn um stund og reyna að sofna, Eg vona, að mér létti \ið svefninn. Farið nú út og réttið ykkur upp, og lítið eftir öllu. Komið svo til mín aftur að stundu liðinni." Þeir feðgar fóru út. Með varúð og gætni athuguðu þeir girðinguna og livort nokkuð benti til, að óvinirnir væru í nánd; en allt var að sjá með kyrrum kjörum. „Pabbi, heldurðu að Elink sé særður til dauða?“ „Já, því miður er eg hræddur um það, Villi minn. Og hvað verður okkur nú til ráða, án hans hjálpar, ef óvinirnir aftur sækja að okkur?“ „Já, sannarlega megum við öll sakna hans, en það er þó bót í máli, að mér finnst eg vera hálfu nreiri maður en áður, eftir að við náðum í vatnið, svo eg er ekki alveg vonlaus um, að okkur báðurn megi auðnast að reka þá á flótta, og ekki skal eg liggja á liði niínu, né spara skotfæri, ef á þarf að halda.“ Hver veit, nema þú fáir rétt að mæla, drengur minn. Að minnsta kosti mnnum við lráðir gera það, senr við getunr!“ Flink lá í nokkurs konar dái, eða milli svefns og vöku. Vilhjálnrur fékk móður sinni vatnskvartilið til geymslu á óhultum stað, ]rar sem enginn gat í það farið, án lrennar vitundar. Nú var það eigi framar þorstinn, senr þjarmaði að, lieldur sultur- inn. Júnó og Vilhjálmur réðu nokkra bót á því og glóðsteiktu ofurlítið af kjöti, er þau svo báru á borð senr einasta réttinn. En þó að frenrur nrætti kalla þetta fátæk- lega máltíð, getur það verið vafamál, hvort annarrar máltíðar hefur verið neytt með nreiri græðgi og betri lyst. Það var konrinn albjartur dagur, er Flink loksins opnaði augun. „Hvernig líður þér, góði Flink?“ „Þakka þér fyrir, drengur minn; eg er rólegur og ánægður, og eg tek ekki út nrikl- ar þjáningar; en það er nú sanrt hver síð- astur hjá nrér; það finn eg ofur vel. En mundu það nú, drengur nrinn, að fari svo, að þið neyðist til að flýja héðan, þá megið þið ekkert liugsa unr mig, en látið nrig liggja hér!“ „Nei, Flink, heldur læt eg þá drepa nrig, en flýja frá þér og skilja þig einan e.ftir ósjálfbjarga og hjálparlausan! “ sagði Vil- hjálmur, og var auðheyrt á röddinni, að lrugur fylgdi máli. „Nei, elsku drengur nrinn! Eg veit, að þú meinar gott eitt nreð þessu trygglyndi þínu, en þú nrátt samt ekki hugsa svona né tala. Þú átt nróður og systkini og átt að setja æru þína og sænrd í að bjarga þeim.“ Vilhjálmur laut höfði til samþykkis; lronunr var varnað nráls. Það var sem hann ætti úr vöndu að ráða. Hann þreif í hönd- ina á Flink og þrýsti hana alúðlega og eins og lrann eigi gæti sleppt lrenni aftur. Flink þoldi nú helzt ekki að tala meira, en sagði þó lágt við Villrjálnr, að nú skyldi hann v’eita villinrönnunum nákvænrar gætur, Irvort þeir væru á næstu grösunr, og ef svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.