Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 119

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 119
N.-KV. FLINK STÝRIMAÐUR 109 strandstaðnum. Hann gróf nú fyrir og setti niður máttarviðina, einn í liverju horni — og svo var gengið , að koma upp veggjun- um og göflunum. Allt var þetta hlaðið eða því var staflað upp úr kókospálmabútum, jafnhátt hornstólpunum. Þannig fengust veggirnir þéttir og súglausir, með því líka, að ef einhvers staðar varð súgvart, var troðið í það snúnum pálmablöðum; svo varð allt pottjiétt. Svona komst hústóftin upp. Fm jDeir voru fullar J>rjár vikur að fá þetta í lag, svo að J}eim líkaði. Það var nú heldur ekki nóg að koma upp veggjunum. Það þurfti einnig að fá þak á húsið. Það tók Flink að sér að fást við, á þann liátt, að hann j^andi stærstu og breiðustu pálmablöðin, sem hann gat fengið, milli sperranna. Að þessum þrem vikum liðnum mátti lieita, að húsið væri fullgert, eða svo, að í því mætti búa, en j)að skall líka hurð nærri hælum, því sjáanlegt var, að veðurbreyting var í aðsigi. Regntíminn hlaut að vera í nánd. Þess var þá og heldur eigi langt að bíða, að stórhryðju gerði, svo að allt ætlaði á flot, en hana birti þó upp aftur og gerði sæmilegt veður. ,,Nú megum við láta hendur standa fram úr ermum, herra Grafton," sagði Flink. ,,Við höfum keppzt við undanfarna daga, en J)ó verðum við að leggja enn meira :i okkur næstu tvo til þrjá daga, að búa svo allt út innanhúss, að konan yðar geti flutt í húsið sem fyrst og við hinir raunar líka.“ Jarðvegurinn inni í húsinu var nú svo rækilega troðinn og hnallaður niður, sem væri það leirgólf. Rúmunum var raðað meðfram hliðunum og segldúkstjöld fyrir hverju rúmi, sem draga mátti fyrir og frá eftir vild. Svo brugðu þeir, Flink og Villi, sér yf'ir til síns gamla bústaðar til að sækja borð og stóla, sem þar voru geymdir. Þeir náðu lieim aftur, rétt áður en á skall ofsa- veður og rigning. Ollu var nú vel og hagan- lega fyrir komið; og jiar sem því eigi enn varð l'yrir komið að búa út reglulegt eldhús — til j>ess vantaði bæði leir og kalk — vav svona í bráðina hrófað upp smábyrgi, }>ar sem þær, frúin og stúlkan, gætu matreitt. Það var seint á laugardagskvöldi, er flutt var í íbúðarhúsið, og gott var að það eigi dróst lengur að fá J>ak ylir höfuðið, því strax á sunnudagsmorguninn hleypti á af- takaveðri svo hastarlega, að fénaðurinn hraktist inn í skóginn og hundarnir skriðu undir rúmin, svo hræddir urðu þeir. Alls staðar gat að sjá og heyra þrumúr og elding- ar, og vatnið streymdi úr loftinu í stríðum straumum. Veðurofsinn var svo hamslaus, að krónur trjánna svignuðu nálega til jarð- ar, og voru j>ó Iteldur í hlé fyrir mesta veður- ofsanum. Hið ömurlegasta var }>ó, að á milli eldinganna og rnestu liamfaranna varð svo dimmt, að eigi sáust handa sinna skil. ,,Nú, svo þetta er regntíminn, sem þér, Flink minn, svo oft hafið talað um að færi í hönd,“ sagði frú Grafton, er ósköpin dundu á húsþakinu. „Ef svona hamfarir eru mjög tíðar, hvað er J>á til ráða?" „Það kemur ævinlega skin eftir skúr, lrú mín, og bráðum léttir }>essum ósköpum af. Það getur jafnvel brátt komið sólskin við og við, en varla lengi í einu. Það er jafnvel undir því eigandi, ef á liggur, að skjótast út stund og stund, en öruggast er að lialda sig innan dyra, einkum, ef nóg er að gera, og það höfum við. Ekki þurfum við að sitja auðum höndum." „Sannarlega meguin við hrósa happi og vera guði þakklát fyrir J>að, að hafa nú feng- ið J>ak ylir höfuðið. Eg má ekki til J>ess hugsa, ef við hefðum verið í tjöldunum okkar. Við hefðum bókstaflega drukknað!" „Já, mér var áhugamál að við kæmum húsinu upp sem fyrst," sagði Flink. „Nú getum við verið örugg. Þökkum guði fyrir það!" „Já, Flink, verum guði þakklát," sagði Grafton. Svo höfðu [>au með sér bænastund, til að byrja með veru sína í }>essu nýja húsi. Að bæninni lokinni áræddu J>eir Flink og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.