Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 73

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 73
N. Kv. BOKMENNTIR 63 ill og margvíslegur íróðleikur er í presta- er Líffrœði eftir Sigurð H. Pétursson. Er luin fyrsta bók um það efni, sem gefin er út á íslenzku, þ. e. a. s. fyrsta yfirlitsritið um alla líffræðina, þótt áður hafi verið ritaðir einstaka kaflar. Kennsla í líffræði fBiologi) hefur farið fram í menntaskólanum um langan aldur. Hafa verið notaðai danskar bækur við þá kennslu. En nú hefur Sigurð- ur Pétursson leyst þær af hólmi með þess- ari nýju bók sinni. Enginn skyldi ætla sér þá dul, að dæma til fullnustu um gildi kennslubókar fyrr en hann hefur reynt hana og mun eg ekki heldur gera það um þessa bók, en liitt má segja þegar í stað, að efnisval bókarinnar og niðurskipan efnis er gott. Gegnir furðu hve miklu efni er þar saman þjappað í stuttu máli. Framsetning er skýr og skorinorð. Þá hefur höi. og unn- ið þarft verk með íslenzkun margra fræði- orða. Eru nýnefnin sum ágæt, en önnur lak- ari eins og gengur, en allt stendur til bóta. Eg tel bók Sigurðar mikinn feng fyrir ís- lenzka skóla og vildi ráðleggja öllum kenn- urum sem náttúrufræði kenna, að fá sér hana til afnota sem handbók, þar sem mik- ill skortur er aðgengilegra bóka um nátt- úrufræði til þeirra nota. II. FRÁ FORLAGI ÞORST. M. JÓNSSONAR. Jón Jóhannesson: Siglufjarðarprestar. — Bókaforlag Þorsteins M. Jónssonar h.f. Akureyri 1948. Rit Sögufélags Siglufjarð- ar, I. Þetta er allmikið rit, 248 bls. Er þar fyrst í inngangi stutt lýsing á Siglufirði og um- hverfi og nokkur söguleg atriði. Þá er og sagt frá kirkjum þar. Síðan hefst prestatalið með Gretti Þorvaldssyni um 1522—1551 og endar það á Bjarna Þorsteinssyni, 1888— 1935. Er ]tað að meginstofni tekið upp úr Prestaæfum Sighvats Grímssonar Borgfirð- ings, í Landsbókasafni, en ýmsu þar við- aukið eltir öðrum heimildum. Einkum er tniklu viðbætt urn hina síðustu presta. Mik- æfuni þessum, einkum mannlýsingar og ættfræði. En nokkurrar ónákvæmni verður vart, og einkennilegt misræmi í ættarakn- ingu til nútíma manna, þar sem t. d. er getið sumra systkina úr allstórum hópi, en annarra að engu athugasemdalaust. Þá eru sums staðar allmeinlegar prentvillur. En allt um það, þá er rit þetta góður fengur þeim, sem unna þjóðlegum fræðum. Er vafalaust rétt af stað farið hjá Sögufélagi Siglfirðinga að birta þannig einstaka þætti sögunnar, en leggja ekki fyrst og fremst kapp á samfellda sögu. Hygg eg héraðssögu- félög vinni mest gagn með því að koma þannig á jtrent heimildaritum um sögu héraðanna og einstökum ritgerðum, sem annars myndu liggja óprentuð. Grima. Timarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði, 23. Þorsteinn M. Jónsson. Ak. 19-18. Þetta 23. hefti Grímu er hið læsilegasta, svo sem hin fyrri liefti safnsins. Höfuðsaga þess er Þáttur af séra Oddi á Miklabæ og Solveigu, sem Jón Jóhannesson á Siglufirði hefur skrásett. Eru þar dregnar santan í eitt frásagnir þær allar, sem fyrir ltendi eru um atburðina á Miklabæ, andlát Solveigar og reimleika, hvarf séra Odds og að lokum um upptöku beina Solveigar, og draumum og dulskynjunum í sambandi við þá athöfn. Leitast höf. við að svifta sent mest hulu þjóðsagnanna af atburðum þessum,endraga fram sannfræði sagnanna. Auk áður prent- aðra heimilda styðst liöf. einnig við óskráð munnmæli. Er þáttur þessi vel gerður og hinn merkasti. Aðrar alllanoar sös>ur eru Þáttur af Kjartani í Seli í Eskifirði, og Sagnir af Jóni Halldórssyni frá Syðra-Hva' fi í Svarfaðardal, athyglisverðar sögur. Einnig áður óprentuð frásögn um Hjaltastaða- drauginn fræga, nokkrar þjóðsagnir og sög- ur af dulskynjunum, allt læsilegt og góður viðauki þjóðlegum fræðasöfnum. Gr.ma er ljósast vitni þess, hversu enn má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.