Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 98

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 98
88 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. „En bíðum nú við,“ sagði Flink við sjálf- an sig, eftir að hafa hugsað sig um stundar- korn. „Það er bezt eg fái mér krítarmola og pári upp mér til minnis, því eg er farinn að missa minnið." Hann náði sér í fjöl og páraði á hana: „Þrír hundar, tvær geitur — og Billy það er rétt: 1. kiðlingur. Svo eru það svínin — eg ætla 5 svín, liænsnin, þau eru fjölda mörg, 3 dúfur, eða eru þær 4? Þá er kýrin; hún fæst eigi til að standa upp, svo henni neyðumst við til að slátra. Svo er það merin hrúturinn og kindurnar. Nóg höfum við af lifandi peningi! Hvað eigum við nú fyrst að flytja í land? Auðvitað trjábúta, stengur og segl, til að koma okkur upp tjaldi. Þá er talsvert af ýmiskonar kaðli og sængurfatn- aði, axir, hamrar og saumur og sveðjur til að brytja með í pottinn. Eg held að nú sé upp talið það allra nauðsynlegasta, og fleira fáum við ekki flutt í land í dasf. Flink stóð upp, fór inn í eldakompuna, setti fullan pott af vatni á eldavélina og í hann þrjú allvæn stykki af uxakjöti og svínakjöti, er sjóða skyldu og hafa með í land. IX. KAPÍTULI. Kurjeleyjan. „Villi! Villi!“ Það var Flink stýrimaður, er nú hafði komið trönunUm upp og kallaði nú á augasteininn sinn. Þegar Villi kom hlaup- andi, sendi gamli maðurinn hann niður í aftur til að sækja Júnó, því nú skyldi taka gaflkænuna niður á þilfarið til viðgerðar, en til þess varð Júnó að hjálþa þeim, og er þau öll, að Grafton meðtöldum, hjálpuðust að, gekk það eins og í sögu. Svo fór Flink að ditta að kænunni með bikuðum segldúk og fjálarsþ'ækjum, og lrafði hann lokið viðgerðinni fyrir matmáls- tíma. Svo var kænan sett á sjóinn, og gekk það ákjósanlega og reyndist hún pottjaétt. „Þetta tókst nú bæði fljótt og vel að fá kænuna í stand, og megi eg nú ráða, förum við tveir fyrst í land á henni og sjáum okk- ur um, herra Grafton," tók Flink til máls. „Það getur eigi tekið langan tíma; eitthvað geturn við tekið með okkur af nauðsynleg- asta farangri okkar.“ Grafton kvað sig albúinn til farar, Iiljóp og kvaddi konu sína og stökk svo niður í bátinn til Flinks. Skömmu síðar lentu þeir á eynni. Þeir sáu nálega ekkert frá sér, svo var kókósskógurinn þéttur, en nokkuð frá til hægri handar grillti í lón eða vík, vaxna þéttum skógi. „Þangað verðum við að fara,“ sagði Flink. Þeir stigu út í kænuna aftur og reru þangað inn í lónið. Þar var hreinn og tær sjór og fullt af smádýrum ýmissa tegunda, er skut- ust í allar áttir undari kænunni. Sandur var með allri ströndinni og svo hrísrunnar og loks þéttur skógur. ,,En hve hér er fallegt, og viðkunnanlegt og gróðursælt,“ varð Grafton að orði, er þeir lentu. Þessi mikli gróður bíður þess, að mannshöndin komi til og hlúi að honunr og njóti svo ávaxtanna!“ i.Já, drottinn er örlátur! “ svaraði Flink og stakk svo upp á því, að þeir gerigjti dá- lítið inn í skóginn og tækjn byssurnar sín- ar með sér. Ekki þar fyrir, þeir myndu tæp- lega þurfa á þeim að halda, því á eýjum þessum sæust svo sem aldrei veiðidýr; þó kom fyrir að riienn rákust þar á villtar svínalijarðir. Skipstjóri einn, er Flink hafði siglt með, hafði haft fyrir vana, að sleppa á land nokkrum svíriUm, er hann kom við á eyjnnum. Þau myndu æxlast þar, og síðar meir geta orðið til bjargar vesalings mörin- um, er stranda kynnu við eyjarnar. Flink gamli stóð og leit hugsandi í kring- uih sig. „Vitið þér hvað? Eg sé þarna ofurlitla hæð eða brekku, þar held eg að heppilegast sé fyrir okkur að reisa tjaldið okkar, fyrst um sinn. Við getum svo síðar skipt um tjald- stað, ef hentugt þykir. Hjálpið þér mér nú'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.