Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 91

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 91
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 81 öllum örðugléikum, er þeim mæta á svona háskastundum, og missa aldrei kjarkinn, þótt í háska og kröggur séu leiddir. Svo reyndist og hér, því þrátt fyrir allar þrum- ur og eldingar og veðurofsa, gegndi hver maður skyldu sinni. Mackintoss yfirstýri- maður kallaði alla skipshöfnina sainan, og með sameinuðum kröftum og átökum tókst þeim að koma bramseglinu upp á bút þann, er eftir stóð af framsiglunni. Er það hafði tekizt, fór „Tasmanía' að láta allvel að stýr- inu og gekk þolanlega. Að sönnu tók hún, er mest á gekk, nokkur óþörf gönuskeið, en varð svo smámsaman viðráðanlegri. Nú datt nóttin á, en eigi gat komið til mála, að nokkur maður fengi notið þeirrar hvíldar, sem allir þörfnuðust svo mjög. Alltai' sama rokið, sami sjógangurinn, og ekkert útlit fyrir, að lægja mundi með dagrenningunni. Það, sem verst var þó, vár það, að leiðar- steinninn hafði tekið út, svo að ekkert var hægt að átta sig á stefnunni eða vita, hvar jreir eiginlega væru. Svo var kominn upp leki mikill á skipinu. Hvar skyldi þetta lenda. Og hver skyldu verða endalokin, ef eigi tæki brátt að lægja og draga úr haf rótinu? Það lá verulega illa á Osborn skipstjóra, er hann íhugaði, hve geigvænlega svart út- litið.vár að verða og eigi livað sízt, hvað við mundi taka, er þeir nú óðum hlutu að vera að nálgast þá skipaleið, þar sem fullt var af liættulegum kóraleyjum og blind- skerjum. Ekkert var líklegra, en að ofviðrið og straumurinn hrekti þá inn á jressar eyjar, er voru s\'o háskalegar farmönnum. Tækist svo til, væri útséð um skipið og liinn dýra farm þess, og skipshöfn og farþegum hin mesta hætta búin. Alla nóttina hrakti skipið fyrir stórsjóum og \eðurofsa. Með morgn- inum lygndi nokkuð og dró heldur úr haf- rótinu. Nú höfðu skipverjar meira en nóg að starfa við að hrinda í lag ýmsu, er úr skorðum hafði gengið, svo sem setja upjr tvær fársiglur í stað Jreirra, er rokið og e!d- ingarnát höfðu mölvað og tætt í smáagnir. Það var sem óðast verið að koma þessu öllu í lag undir yfirumsjón skipstjóra og stýri- manna, er Grafton og elzti sonur hans komu upp á Jrilfarið. Villi rak upp stór augu, og er hann sá hvernig allt var úr skorðum gengið, möstrin brotin og reiðinn allur í fiækjum, liingað og þangað um þlifarið, varð honum á að hrópa í undrun sinni: „En góði pabbi! Hvernig eigum við nú að sigla til Sidney án mastra og segia?“ „Það verða einhver ráð með Jrað, Villi minn,“ sagði Flink, „ef við eigi leggjum árar í bát með að finna upp góð ráð. Við setjum nú upp tvær litlar fársiglur og við- eigandi segl, og þá gengur allt þolanlega eða svo, að vel má við una. — En hvernig líður frúnni, Grafton?" spurði stýrimaður: „Er hún eigi að hressast og jalua sig?“ „Ónei, Jrví er nú vérr! Og það er nú því miður ekkert útlit fyrir, að luin liressisf fvrr en eitthvað slotar jiessu fárviðri og sjógangi, En haldið þér nú ekki, að við séum komnir yfir Jiað versta, Flink?“ „Nei, því miður býst eg við að við eigum eftir að ganga í gegnum Jiað versta, ef ég á að vera hreinskilinn. Mér stendur ógn af Jressum Jiokubakka, sem þarna er að mvnd- ast og hrúgast upp. Hann spáir engu góðu, og gæti eg trúað því, að liann yrði skollinn á með ofsaveður, og það áður en kvöldar." Grafton andvarpaði Jrungan. Sjálfur var hann maður hugrakkur og eigi gefinn fyrir að leggja árar í bát fyrr en í fullá hnefana; en umhyggjan fyrir konunni og líðan henn- ar lá lionum þungt á hjarta. Flink hug- hreysti hann sem bezt hann gat. „Sjóveiki ríður engum að fullu,“ sagði hann. „En heyrðu, Villi,“ hélt hann áfram. „Veiztu það, að við höfum miss't fjóra af beztu mönnunum okkar á meðan þú varst niðri?" „Nei.“ „Jú, því miður. Tveir urðu íyrir eldingu og tveir rotuðust, er framsiglan brotnaði. II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.