Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 91
N. Kv.
FLINK STÝRIMAÐUR
81
öllum örðugléikum, er þeim mæta á svona
háskastundum, og missa aldrei kjarkinn,
þótt í háska og kröggur séu leiddir. Svo
reyndist og hér, því þrátt fyrir allar þrum-
ur og eldingar og veðurofsa, gegndi hver
maður skyldu sinni. Mackintoss yfirstýri-
maður kallaði alla skipshöfnina sainan, og
með sameinuðum kröftum og átökum tókst
þeim að koma bramseglinu upp á bút þann,
er eftir stóð af framsiglunni. Er það hafði
tekizt, fór „Tasmanía' að láta allvel að stýr-
inu og gekk þolanlega. Að sönnu tók hún,
er mest á gekk, nokkur óþörf gönuskeið,
en varð svo smámsaman viðráðanlegri. Nú
datt nóttin á, en eigi gat komið til mála, að
nokkur maður fengi notið þeirrar hvíldar,
sem allir þörfnuðust svo mjög. Alltai' sama
rokið, sami sjógangurinn, og ekkert útlit
fyrir, að lægja mundi með dagrenningunni.
Það, sem verst var þó, vár það, að leiðar-
steinninn hafði tekið út, svo að ekkert var
hægt að átta sig á stefnunni eða vita, hvar
jreir eiginlega væru. Svo var kominn upp
leki mikill á skipinu. Hvar skyldi þetta
lenda. Og hver skyldu verða endalokin, ef
eigi tæki brátt að lægja og draga úr haf
rótinu?
Það lá verulega illa á Osborn skipstjóra,
er hann íhugaði, hve geigvænlega svart út-
litið.vár að verða og eigi livað sízt, hvað
við mundi taka, er þeir nú óðum hlutu að
vera að nálgast þá skipaleið, þar sem fullt
var af liættulegum kóraleyjum og blind-
skerjum. Ekkert var líklegra, en að ofviðrið
og straumurinn hrekti þá inn á jressar eyjar,
er voru s\'o háskalegar farmönnum. Tækist
svo til, væri útséð um skipið og liinn dýra
farm þess, og skipshöfn og farþegum hin
mesta hætta búin. Alla nóttina hrakti skipið
fyrir stórsjóum og \eðurofsa. Með morgn-
inum lygndi nokkuð og dró heldur úr haf-
rótinu. Nú höfðu skipverjar meira en nóg
að starfa við að hrinda í lag ýmsu, er úr
skorðum hafði gengið, svo sem setja upjr
tvær fársiglur í stað Jreirra, er rokið og e!d-
ingarnát höfðu mölvað og tætt í smáagnir.
Það var sem óðast verið að koma þessu öllu
í lag undir yfirumsjón skipstjóra og stýri-
manna, er Grafton og elzti sonur hans komu
upp á Jrilfarið.
Villi rak upp stór augu, og er hann sá
hvernig allt var úr skorðum gengið, möstrin
brotin og reiðinn allur í fiækjum, liingað og
þangað um þlifarið, varð honum á að hrópa
í undrun sinni: „En góði pabbi! Hvernig
eigum við nú að sigla til Sidney án mastra
og segia?“
„Það verða einhver ráð með Jrað, Villi
minn,“ sagði Flink, „ef við eigi leggjum
árar í bát með að finna upp góð ráð. Við
setjum nú upp tvær litlar fársiglur og við-
eigandi segl, og þá gengur allt þolanlega eða
svo, að vel má við una. — En hvernig líður
frúnni, Grafton?" spurði stýrimaður: „Er
hún eigi að hressast og jalua sig?“
„Ónei, Jrví er nú vérr! Og það er nú því
miður ekkert útlit fyrir, að luin liressisf fvrr
en eitthvað slotar jiessu fárviðri og sjógangi,
En haldið þér nú ekki, að við séum komnir
yfir Jiað versta, Flink?“
„Nei, því miður býst eg við að við eigum
eftir að ganga í gegnum Jiað versta, ef ég á
að vera hreinskilinn. Mér stendur ógn af
Jressum Jiokubakka, sem þarna er að mvnd-
ast og hrúgast upp. Hann spáir engu góðu,
og gæti eg trúað því, að liann yrði skollinn
á með ofsaveður, og það áður en kvöldar."
Grafton andvarpaði Jrungan. Sjálfur var
hann maður hugrakkur og eigi gefinn fyrir
að leggja árar í bát fyrr en í fullá hnefana;
en umhyggjan fyrir konunni og líðan henn-
ar lá lionum þungt á hjarta. Flink hug-
hreysti hann sem bezt hann gat. „Sjóveiki
ríður engum að fullu,“ sagði hann. „En
heyrðu, Villi,“ hélt hann áfram. „Veiztu
það, að við höfum miss't fjóra af beztu
mönnunum okkar á meðan þú varst niðri?"
„Nei.“
„Jú, því miður. Tveir urðu íyrir eldingu
og tveir rotuðust, er framsiglan brotnaði.
II