Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 102

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 102
92 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. morgunverðarins. Þegar öllu þessu var snoturlega fyrir kornið á milli tjaldanna, fór Villi inn í tjaldið til Flinks, klappaði honum á öxlina og sagði glaðlega: „Jæja, Flink minn! Ertu nú ekki búinn að fá sofið út?“ Flink spratt upp og neri stírurnar úr aug- unum. „Jú, eg er sannarlega búinn að fá sofið út og öll þreyta sem liorfin úr skrokkn- um á mér. Eg ætti nú að geta farið að hugsa um morgunmatinn handa okkur.“ „Já, það ættir þú að gera!“ sagði Villi, og sauð niðri í lionum hláturinn. Flink var fljótur að klæða sig, því liann hafði úr engum fötum farið, nema treyj- unni, um kvöldið. Hann fór í hana í snatri, og fór svo út. En er út úr tjaldinu kom, rak hann heldur en ekki upp stór augu, er hann sá, hvernig á stóð. Allir sátu að morgun- verði, er framreiddur liafði verið „á neðstu hillunni", þ. e. á guðsgrænni jörðunni. „Góðan daginn, Flink! “ sagði frúin og rétti honum höndina. „Góðan daginn, frú Grafton! Það gleður mig að sjá yður fríska, — og svo er eg alveg steinhissa. . . . Það stóð ekki á Jrví að búa til morgunverðinn án minnar aðstoðar." „Já, þarna sjáið Jrér, að við getum án yðar verið,“ sagði frúin í spaugi, en b:etti svo við í alvarlegri róm: „Og Jré) eruð Joér sá maðurinn, er við sí/t gætum án verið. Hvar værum við nú, hefði yðar eigi notið við og þér yfirgefið okkur með skipshöfninni?“ „ Já, Flink minn! Við getum dálítið krafl- að fram úr því með nrat og drykk, án yðar h'jálpaf,“ sagði Grafton, ,,en án yðar hjálpar, forsjár og fyrirhyggju værum við ekki hér, °g Joyrftum J)á nti sennilega hvorki á mat né drykk að halda!“ Meðan verið var að borða, varð \blli að 'lýsa þýí fyrir Flink, hvað þau hefðu að- hafst um morguninn. Hann gat Jtess, að Júnó hefði farið með yngri börnin til strandar, til að baða þaú í sjónum. „Hvað segirðu, Villi? Vaða með Jrau fram í sjó Það getur verið stórhættulegt, og Júnó skal ekki leika sér að því oftar. Það er fullt af hákörlum hér við eyjarnar og hættulegt að vaða fram í sjóinn. En eg ætti að geta búið svo um hnútana, að hættulaust væri; en til Jress hef eg engan tíma ennþá og óvíst, livort við setjumst hér að fyrir fullt og allt.“ „Hvað meinarðu, góði Flink?“ spurði Villi. „Eg meina Jrað, að hér er ekkert drykkj- arvatn að fá.“ Grafton kvað margt á að líta og athuga, áður en tekin væri föst ákvörðun um flutn- mg.' „Já, auðvitað er á margt að líta, herra Grafton, „en ganga verður fyrir öllu öðru að flytja allt hið nauðsynlegasta úr skipinu, áður en veður breytist til hins verra. Hver veit, nema veðurbreyting sé í aðsigi strax í nótt? Eg held að réttast væri að við Jrrír, Jaér og við Villi, færum þegar út í skipið. Þér og sónur yðar verðið á skipsfjöl og safn- ið saman dótinu, en eg flyt í land. Þar tekur Júnó vð og ber allt upp að tjöldunum.“ Þetta vai' gert, og allan daginn var verið að flytja alls konar dót í land, er þurfa kynni á að halda, svo sem segl, planka, bprðvið, stóla, mjölmat, kaffi, sykur, kex alls konar og fatnað, kjöt og svínslæri, fleiri tunnur af vatni, enn frennir hverfistein og — svo að ekkert gleymdist — lyfjakassann hennar frú Grafton. En nú té)k útlitið að grána; kænan var svo lítil og orðin flóðlek. Flink sýndist því ráðlegra að fresta öllum flutningi þennan dag, en freista heldur að koma blessuðum skeþnunum í land fyrir kvöldið. „Það er annað en gaman að flytja lifandi skepnur á svona lítilli kænu,“ sagði Fhnk við Grafton. „Við skulum láta þær synda í land. Eg ætla að byrja á grísgreyinu og sjá, hvernig honum reiðir af, en kýrbeljunni verðum við að slátra, Jjví hún kemst aldrei á löpp framar.“ Á meðan Flink sótti grfsinn niður, gripu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.