Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 89

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 89
N. Kv. FLINIv STÝRIMAÐUR 79 þá sérðu þá eigi framar. Hér á þessum slóð- um er þeirra aðalheimkynni. Það er líka sagt að þeir fljúgi hátt, afarhátt, og sofi þá á ferðum sínum.“ Meðan Flink lét dæluna ganga veitti Villi þessurn afarstóra fugli nákvæma eftir- tekt. þar sem hann synti á eftir skipinu. Honurn flaug í hug lítið atvik, er hann hafði veriðsjónarvottur að einu sinni. Hann iiafði séð Tom bróður sinn, er ævinlega var útsetinn með stríð og hrekki, hrekja Jióp af hænsnum út í djúpa tjörn þar sem þau börðu vængjunum og brutust um, unz þau holdvot og skjálfandi sukku til botns. Hanu spurði nú föður sinn, er einnig stóð þarna á þiljum uppi, livernig á því stæði, að þessi xisavaxni fugl eigi sykki til botns eins og hænsnin? „Að þessu þarftu eigi að spyrja, Villi minn, ef þú hugsar þig betur um,“ sagði Grafton. „Þú hefir svo opt séð endurnar heima sitja og nudda sig allar með nefinu. Og eg hefi oft skýrt fyrir þér hvers vegna þær gera þetta. Þær eru frá náttúrunnar hendi útbúnar með einskonar olíu í stélinu, sem þær srnyrja með fjaðrirnar, svo að vatn- ið hrín eigi við þær. Svona er það með alla sjófugla.“ Svona liðu tveir sólarhringar, alltaf dúna- logn, og ,,Tasmanía“ komst svo sem ekk- ert áfram. Á þriðja degi sá Osborn skip- stjóri loks, að veðurbreyting var í aðsigi, og að fárviðri mundi skella á, er minnst varði. Hann lét skipverja þegar fara að búa allt undir að taka á rnóti væntanlegu fár- viðri, og það mátti heldur eigi seinna vex-a. Um nóttina þyrlaði kolsvörtum skýjum upp á loftið, ógnandi og ægilegum, og þrumum og eldnigum laust niður, og um leið skall á fárviður, svo að við ekkert varð ráðið. Svo allt í einu datt í dúnalogn eftir hinar ægilegustu vindhviður, er allt ætl- uðu um koll að keyra. Það var öðru nær en skipstjóra litist á :svona veðrabrigði. Vatt hann sér að Flink og spurði hann, af livaða átt mundi livessa. Flink varð í fyrstu hálf ógreitt um svarið. Loks kvaðst hann viss urn, að hann væri að skella á aftaka veðri á norðan, en svo mundi hann skjótt snúast til annarrar áttar og þá enginn gamanleikur á ferðum, því þá myndu þeir hreppa það ofsa stórviðri, er þeim yrði um megn að fá við ráðið. Mackintoss yfirstýrimaður var þó á nokk- uð annarri meiningu. Hann kvað auðsætt, að hann væri að sk^lla á norðaustan stór- viðri, jrað leyndi sér ekki, en að hann svo myndi snúast til annarrar áttar, kvað hann ekkert útlit fyrir enn sem kornið væri. „Nei, en hitt er auðsætt, að liann er að skella ;i norðaus tanroki. ‘ ‘ Eigi mótmælti Flink yfirstýrimanni; en er Jieir Mackintoss, Grafton og William höfðu vikið sér frá, sneri Flink sér að skip- stjóra og sagði: „Herra skipstjóri! Það situr ekki á mér að mótmæla veðurspám yfirstýrimannsins. En eg ætla nú sarnt að dirfast að segja yður álit mitt. Við eigum nú fyrir höndum jrau veðrabrigði, sem miklu verra er að mæta, en norðaustanroki. Eg er gamall og reynd- ur sjómaður og ætti að vera farinn að þekkja veðráttufarið og veðrabrigðin hér á jDessum slóðum, svo oft hef eg Jivælst hér um fram og aftur. Eg þori vel að veðsetja hausinn á mér fyrir því, að það er aðeins óskollinn á fellibylur eða ofviðri, og jrað af versta tagi. Nú hefur verið láclevða og blíðalogn nokkra daga, og er því áreiðan- legt, að þegar hann nú blæs upp aftur, j)á verður það enginn barnaleikur." Osborn skipstjóri var á sömu skoðun, og það kom þá og greinilega í ljós innan skanmis, að veðurspá Flinks rættist. Það skall allt í einu á norðaustanstórviðri, sem allt ætlaði um koll að keyra, með hafróti og ægilegum öldugangi, er svo keyrði fram úr öllu lrófi, að Jirír efldir og röskir skip- verjar fengu ekkert við stjórnina ráðið, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.