Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 64

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 64
54 OLDUKAST N. Kv. Margrét lét sér fátt um finnast, er lnin frétti um væntanleoa heimsókn H'ölgeirs. Að vísu gladdi það hana í öðru, að fá að sjá hann; en á meðan hún beið hans á járn- brautarstoðinni í Menotne, flaug lvenni í hug sumarkvöldið góða heima, er hún átti von á honum heim og í því skyni batt svo fagran lilómvönd til að heilsa honum með. Þá sló unga, saklausa hjartað hennar svo ótt 02' létt af unarfullri eftirvætingu. Hún eins og lieyrði þarna á ný hróp móður sinnar: ,,Lestin kemur nú á hverju augnabliki, Magga.“ Hún sá i anda heimilið sitt kæra og umhverfið — en — nti var allt orðið svo gerbreytt; hún sá þetta allt eins og í þoku löngu liðinnar tíðar. Móðirin var dáin, bernskuheimilið hennar lokað og — sá Hol- geir, sem þá var sögukappinn í öllum æsku- draumum hennar, var nú eigi framar til. Hann var með öllu útilokaður úr minni hennar — einnig dáinn henni, en á allt ann- an hátt en móðirin, sem eignilega alltaf lifði hjá henni og var henni nálæg. Og er hún nú þarna í framandi landi loksins rétti honum höndina og bauð hann velkominn, þá brosti hún að vísu kunnuglega, en það var enginn innileiki eða alúð í þv.í brosi. Holgeir undraðist, hvíhk breyting á henni var orðin. Hún var raunar mjög lík móður sinni, en þó að sumu leyti gagnólík henni. Hún var svo ungleg, hraustleg og — ekki frítt við að hún væri þóttaleg. Hún var auðvitað að semja sig að háttum þessara ný- tízku kvenna, en náði því þó eigi til fulls. „En hvað þú er torðin breytt, Margrét," tók hann til máls. „Eg vona þó, að þú eigi segir með Lónu: „Við höfum hvorugt okkar yngst síðan við sáumst síðast,“ svaraði Margrét fjörlega. „Að yngjast með árafjöldanum er auðvit- að ómögulegt, og þess þurftir þú eigi held- ur við, Magga.“ Hann varð hálf vandræðalegur, fór hjá sér, er hún leit svo alvarlegum, rannsakandi augum á hann. Það var engin alúð, enginn innileiki í því augnatilliti. Hún virtist ekki neitt hrifin eins og áður fyrr. Hún gat horft beint í sólina; geislar liennar megnuðu eigi að fá hana tii að líta undan. Að hann hafði áður verið sólin hennar, vissi hann ofur vel. En nú var hann eigi framar hikandi, nú hafði hann tekið fasta ákvöðun! Þegar liann á hnjánum við banabeð frú Bloch engdist sundúr og saman af þeirri særandi með\ itund, að nú væri um seinan að fara að sýna henni sonarlega hlýðni, ástúð og nærgætni, létta henni byrði lífsins og bera liana á höndum sér, of seint að biðja hana fyrirgefningar, of seint að þakka henni í verki fyrir alla móðurlega umhyggju og um- önnun, — þá strengdi hann þess heit, eins og til að friða samvizku sína og bæta fyrir brot sín, að hann alla jafna skyldi verða trú- fastur vinur og verndari Margrétar upp frá þeirri stundu, bjóða henni heimili — já, hann hélt áreiðanlega, að hann einnig gæti boðið henni ást sína. Þessari lieitstrengingu sinni hafði hann verið trúr og eigi frá lrenni hvikað, þrátt fyrir allt, er síðar hafði hon- um að höndum borið. Það var eigi trútt um, að hann skoðaði sig sem verulega hetju hvað þetta snerti. Hann hafði með ofurafli viljans reynt að hrekja á burt úr huga sér myndina, sem dag og nótt, í blíðu og stríðu, gægðist frarn úr hugarfylgsnum hans, til þess að efna þessa heitstrengingu sína. Og einmitt á þessu ferðalagi hafði fyrir fám dögum mikil freistni stígið fyrir liann. A járnbrautarstöðinni í Genf rakst hann á koffort og á lokinu stóð skráð skýru letri: „Fanny Gran“. Hann hafði eigi fengið stað- ist lreistinguna og leitaði hana uppi. Hún var fríð og töfrandi eins og ævinlega og lét •í ljósi ánægju sína og gleði yfir því að sjá hann. Hann var fyrsti og einasti landi henn- ar, er hún hafði séð, sðan hún fór frá Genúa. Holgeir dvaldi svo tvo daga þarna í Genf. Hann sá Montblanc í hinu fegursta skyggni er hann var á skemmtigöngu með Fanny, og það kornu þá ifyrir hann augnablik, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.