Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 69

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 69
N. Kv. OLDUKAST 59 um á alla vegu, væru þegar á allt var litið engu meira aðlaðandi fyrir augað en blóm- vellirnir og skógarnir heima, eða þá fjalla- tindarnir, sem mændu upp baka til við heiðardrögin og hæðirnar í Mentone, ekki voru þeir hærri né tignarlegri en fjöllin á fróni. Og sízt voru þessi skuggalegu olíuvið- artré, bogin og kræklótt, þarna í Mentone, fegurri tilsýndar en beinvöxnu birkitrén norsku með fíngerðu, ljósgrænu greinunum, er svignuðu og beygðust í allar áttir fyrir sumarandvaranum. Þá var eitthvað til- komumeira að sjá og heyra niðandi fossana steypast niður snarbröttu lilíðarnar heima, kastast stall af stalli, freyðandi, hvítfyssandi, kastandi vatnsstrókunum í háaloft og út unr allt, sem svo enduðu í sogandi hringiðu niður í giljunum og gljúfrunum, en þurru árfarvegina í Mentone. — Og við hiiðina á hinum mörgu kapeílum og bænhúsum, þar sem hinar ýmsu þjóðir konru sanran til guðsþjónustu, fannst lrenni hún í anda sjá kirkjuna lreima, sem hún hafði svo oft verið í með móður sinni. Og henni fannst senr til eyrna sér bærist ómur safnaðarins, er hann lróf röddina með orgelinu og söng hinn undurfagra og skáldlega sálm í norsku nressusöngbókinni, senr byrjar svo: ,,Fra Fjord og Fjære, frá Fjeld og dyben Dal,“ Já, jafnvel á lrinunr mildu vetrarkvöld- um, er dinrma tók og stjörnurnar fóru að koma fram, leiftrandi um himingeiminn, gat Margrét eigi stillt sig unr að hugsa nreð óviðráðanlegri þrá unr fagurbláa himininn nreð öll um stjörnuljósunum heima á ætt- jörðinni. Og þegar svo söngsveit ungra nranna þyrptist inn í garðinn, til þess með nrjúkunr, angurblíðum tónunr að taka und- lr nieð strengjahljóðfærunum hinar al- kunnu, þýðu söngvísur unr „Santa Luciu“ °g ,,bella Napoli“ — þá greip lrana næstunr því óviðráðanleg löngun til að standa upp °g syngja, syngja svo hátt, að yfirgnæfði og undir tæki báðunr megin víkurinnar og all- O o ir, lreilbrigðir og sjúkir, nrættu heyra hið hrífandi fagra ættjarðarkvæði eltir heims- fræga norska skáldið Björnstjerne Björn- son; þetta óviðjafnanlega kvæði, senr hlýtur að læsa sig inn í hvert óspillt, norskt hjarta: „Ja, vi elsker dette Landet!“ Loksins naut þó Margrét þeirrar ómeng- uðu, ununarfullu sælu, að fá svalað þrá sinni og heimlysi. Það var á yndislega fögr- unr vormorgni, er húrr brunaði með gufu- skipi upp undir strendur Noregs. Og svo tók að smáberast að eyrunr lrennar brimnið- urinn við ströndina, og hún sá klettana þverhnípta, akrana, skógana, allt brosti nú þetta og blasti við auganu, og bændabýlin. Já, þarna sá lrún aftur ganrla Noreg, landið: Som det stiger frenr, Furet veirbiclt over Vandet Med dc tusind Hjem! ENDIR. Sveinn Tolli og prestur (Ehir handriti Asmundar Helgasonar frá Bjargí.) Eitt sinn síðla vetrar var Sveinn Tolli samferða presti sínum o. fl. yfir brattan fjallveg. Veður var gott. Prestur var í frakka og svitnaði mikið. Fór liann þá úr frakkanum og bað Svein að bera hann upp á skarðið. „Það hefur alltaf þótt lélegur sauður, sem ekki getur borið reyfi sitt á vordegi," svaraði Sveinn. „Svona er Jrað þegar sauðirnir eru vel fóðraðir," sagði prestur. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.