Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 46

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 46
36 DYVEKE N. Kv. seinast var konungur orðinn svo leiður á eltingaleiknum, að liann sneri heimleiðis, en fól kanslara sínum að hitta hertogann og semja um lántökuna. Hann var þungbúinn á svip, þegar liann nálgaðist Hróarskeldu. Hann dokaði lítið eitt við í bænum, borðaði þar í snatri, steig á bak hesti sínum og hélt áfram áleiðis til Kaupmannahafnar. Fylgdarlið hans reið þögult á eftir honum; enginn vildi yrða á konung, þegar hann var í vondu skapi. Spölkorn utan bæjarins kom Albrekt von Hohendorl þeysandi á móti honum. Kon- ungur sá um leið á svip hans, að eitthvað var á seyði. „Er drottningin veik?“ spurði hann. „Nei, yðar náð,“ svaraði Albrekt. „Hvað er að þér, maður?“ spurði kon- ungur. ,.Eru Svíar set/tir urn Kaupmanna- höf'n? Fjandinn fjarri mér, hvað gengur á? Ertu mállaus, eða hvað?“ Albrekt gat ekki komið orðum að því og í vandræðum síntim fór hann af baki. Konungur fór þá líka af baki, greip í öxl honum og hristi hann. „Frú Dyveke —,“ stundi iierbergisþjónn- inn upp. Konungur sleppti takinu og starði á hann. Honum skildist hvað gerzt háfði, áður en honum var sagt það berum orðum, gekk eitt skref aftur á bak og lyfti upp hönd- unum eins og hann væri að bera af sér högg. „Frú Dyveke er dáin,“ sagði herbergis- þjónninn. Fyfgdarlið konungs var konrið og þyrpt- ist að þeim. Hans náð leit at einum á annan með svo undarlegu augnaráði, að enginn þóttist áður liafa séð annað eins. Hvað svo sem rnenn hans höfðu áður óvirt Dvveke, þá óskuðu þó allir þess nú, að hún væri lífs; svo örbjarga var konungur í sorg sinni. „Yðar náð,“ mælti Mogens Gjöe, steig af baki og snerti við armi konungs; „ríðum eins lrart og hestarnir draga: verið getur, að Albrekt segi ofsögum og enn sé lífsvon." Konungur leit á hann tómlátlega. Svo sneri Iiann sér að Albrekt, horfði fast fram- an í hann, en spurði einskis. „Frú Dyveke er dáin,“ mælti Albrekt. Þá steig konungur aftur á hestbak og reið af stað svo lrart, að þeir gátu naumast fylgt honum eftir; svo stöðvaði liann hestinn allt í einu og starði fram undan sér, reið svo aftur á spretti um stund, nam svo staðar eins og áður, og svona hélt lrann áfram allt að Vesturhliði. Varðmennirnir komu út og kvöddu að hermannasið, en konung- og menn hans sátu þá kyrrir á hestunum utan hliðsins. Varðmennirnir vissu ekki, hvaðan á jrá stóð veðrið, þegar hinir hreyfðu sig ekki, en loksins rak konungur sporana í hestinn og þeysti inn um liliðið og allur hópurinn á eftir. Undir dunandi jódyn var haldið áfram eftir götunum að garði Sig- britar; konungur stökk af baki og gekk rak- leitt inn, en menn lrans sátu eftir og vissu ekki, lrvert þeir ættu að snúa sér. „Ríðum til hallarinnar,“ mælti Mogens Gjöe, „Irans náð þarf ekki á okkur að halda lengur." Konungur kom út frá Sigbritu síðla k\ ölds; Allrrekt hafði beðið hans úti fyrir. Hans náð gekk þungunr skrefunr og hraut ekki orð af munni. Hann varð að bíða þess um stund, að hliðið yrði opnað, en lrann stóð þolinmóður og hélt hendinni á meðal- kafla sverðs síns. Albrekt Irafði aldrei rdtað hann svo kyrrlátan. Þegar hann kom inn í herbergi sitt, logaði á vaxkerti á borði hans, og drottningin var þar fyrir. Hún gekk á móti honum og rétti fram lrendurnar. „Kæri herra minn,“ nrælti hún. Konungur krosslagði lrandleggina á brjósti sér og lrorfði á hana. „Ávarpið mig ekki þessum orðunr nú, Elísabet,“ svaraði lrann; „það gerði hún vanalega, senr nú er köld og stirðnuð.“ „Eg veit ekki um það,“ svaraði hún. „Eg hef ávarpað yður svo áður og geri það til æriloka. Eg kom liingað til að segja yður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.