Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 23

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 23
N. Kv. Carl Ewald: Dyveke. saga frá byrjun 16. aldar. Jónas J. Rafnar þýddi. Niðurlag. ..Varastu að láta konung h'étta nokkuð Jretta," svaraði hún. „Ef hann verður níbrýðissamur, ]rá verður hann a'lveg liams- Nus, eins skapbráður og hann er, og þá færð þú að kenna á því. Eg skal talla við Torben og setja ofan í við hann. Þú veizt, að hann muni lialda sér saman, því að fyrir eitt orð mundi hann rnissa höfuðið. Sá Edle þetta?“ Dyveka hristi höfuðið. Hún var enn að grata og gat ekki hugsað sér, að hún mundi láta huggast fyrr en konungur væri kom- inn heim aftur. ..Eg held eg sendi Edlu aftur til Björg- vinjar,“ madlti Sigbrit. „Gerðu það ekki,“ svaraði Dyveke. „Henni þykir vænt um hallarstjórann, og hún er svo góð og lagleg, að hún hlýtur að ná í hann. — Eg lield sjálf, að lierra Torben hafi verið drukkinn í dag eða eitthvað Tuglaður á sinninu." „Það held eg líka,“ rnælti Sigbrit. Da ginn eftir tók hún Torben Oxe tali. Hún horfði lengi og hvasst á hann, og hann horfði óskammfeilinn á rnóti, en leit þó iloksins undan. Hann þóttist vita, að liann væri á valdi Dyveke, ef hún vildi, og til h'tils var að skírskota til ummæla Sigbritar; þau voru sögð á þann hátt, að auðvelt var að snúa sig út úr þeim; og hans náð mundi sjálfsögðu trúa henni. Hann liefði feg- tnn viljað vera kominn langt frá vettvangi °g bölvaði óhemjuskap sínum. En hann gat með engu móti hrundið fegurð Dyveke úr huga sér, og girnd hans til hennar var ákafari en nokkru sinni áður. „Einu sinni tókuð þér aðalsmann með valdi og nauðguðuð honurn til að selja yð- ur jörð með þeim skilmálum, sem þér fór- uð fram á,“ rnælti Sigbrit. „Það er langt síðan sætzt var á það mál,“ svaraði hallarstjórinn önugur. „Veit eg það,“ mælti Sigbrit. „Eg minni yður á það til þess að segja yður um leið, að konur verða ekki teknar með þeim hætti. Þér sýnduð Edlu hrottaskap. Stillið þér yður í næsta skipti; annars fer i'lla fyrir yður.“ Torben Oxe vissi, að honum var borgið í bráð; en hon-um var jafnkunnugt um, að hann átti allt sitt undir Sigbritu og hún gat steypt honum í glötun, hvenær sem hún vi'ldi. 2S. kap. Elísabet frá Búrgund. Drottnigin unga lá \eik í konungshöll- inni. í ferðinni til Helsingjaeyrar hafði hún hreppt illviðri og komið aftur rennvot og skjálfandi af köldu til borgarinnar. Á fjórða degi sáust engin merki þess, að sótt- hitinn væri í rénun. Líflæknir konungs vitjaði hennar þrisvar á dag og tveir aðrir víðfrægir læknar. Auk þess hafði Tómas bartskeri komið þangað; var hann talinn vel að sér í sinni grein, þó að lærðu menn- irnir litu niður á hann. Hans náð hafði líka spurt doktor Bern- hardin Monk ráða; hann hafði gluggað í stjörnurnar og sagt, að bráð hætta steðj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.