Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 13

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 13
Axel V. Tulinius. Forystumaður Væringjafélagsins hin fvrstu og erfið- ustu ár félagsins, var eins og flestum skátum mun vera kunnugt Axel V. Tulinius. Hann var yfirforingi félags- ins árið 1924, en þá gerðist hann einn af forgöngumönn - um að stofnun Bandalags íslenzkra skáta. Hann var strax kjörinn formaður B. í. S., og seinna Skátahöfðingi ís- lands og gegndi hann þeirri stöðu þar lil hann lézt í desember 1937, 72 ára að aldri. Við fráfall hans misstu islenzkir skátar þann mann, er mest hefur unnið að fram- gangi skátahreýfingarinnar á fslandi. Tulinius kemur fyrst við sögu Væringja um það hil er félagið var stofnað, því þá kenndi hann þeim göng- ur. Hann tók við forystu félagsins um haustið 1913, er stofnandinn séra Friðrik Friðriksson sigldi til Ameríku. Auk þess að vera yfirforingi félagsins hafði Tulinius á hendi kennslu í göngu og ýmsum öðrum skátaæfing- um í félaginu, allt til ársins 1924, að hann tók að sér formennsku B. í. S. Hann stjórnaði þessum æfingum með þeirri glæsimennsku og rögg, er alla tíð einkenndi hann svo mjög. Hann lét sér mjög annt um að brýna fyrir skátunum, að bera virðingu fyrir þjóðárfánanum, og varð honum mikið ágengt i þeim efnum. Hann samdi fyrir skátana Göngubálk skáta er í. S. f. seinna gaf út ásamt Handbók skátaforingja. Göngubálk- urinn var seinna prentaður i Skátabókinni, og er nú not- aður við göngukennslu af íslenzkum skátum. Hann gekkst og fyrir því, að Væringjafélagið gerðist meðlim- ur í. S. í., en sú stofnun hefur ávallt sýnt málefnum skáta góðan stuðning. Að Væringjaskálinn komst upp mun mest vera að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.