Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 20

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 20
Úr dagbók Væringjafélagsins. 1913. Stofndagur Væringja er sumardagurinn fyrsti 1913. Sá dagur hefur síðan verið hátíðisdagur félagsins. Þann dag hefur verið litið yfir liðinn tíma, leitað að ýmsum verk- efnum, og þá hafa Væringjarnir sótt í sig nýjan þrótt lil þess að verða færir um að levsa þau verkefni er þeir settu sér. Félagið er stofnað af séra Friðrik Friðrikssyni, sem deild úr K. F. U. M. Réttur stofndagur félagsins er 23. apríl. í upphafi mun ekki hafa verið ætlunin að félagið yrði starfrækt sem skátafélag, enda var tekinn upp búningur fornmanna, eða búningur sá er ætlað var, að Væringjarn- ir til forna hefðu nolað. Tilgangurinn með stofnun þessa lelagsskapar verður varla betur skýrður, en með því að birta grein er séra Friðrik skrifaði i blaðið „Liljan“, er Væringjarnir gáfu út 1916. Með greininni birtist mynd af Væringjum er tekin var á tröppum Landsbókasafnsins, læt ég nú séra Friðrik segja frá: „Á myndinni á annari blaðsiðu sjáið J)ið allstóran drengjaflokk, sem stendur i fylkingu fyrir dyrum „Mentabúrsins“ í Reykjavík. Þeir eru einkennilega klæddir, klæðasniðið er líkt því, er gerð- isl í fornöld, og er það blár og hvítur kyrtill og rauð skikkja með hvítu lilaði, og rauð, hlá og livit húfa á höfði. Foringjarnir standa sín hvoru megin og lil hægri handar þeim er merkisberinn með merki eða fána flokks- ins. Þessi flokkur á sér fornt nafn og kallast Væringjar. Nú viljið þið vita, hvaða flokkur þetla sé og hverl sé viðfangsefni hans. Ég skal nú skýra ykkur frá því. Þetta er sérflokkur innan K. F. U. M. í Reykjavík. Hugsjónir ]>eirra eru þær, að byrja snemma að æfa sig í ýmsum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.