Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 29

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 29
27 Þann 26. marz laka tveir Væringjar próf i horna- hlæstri og standast báðir prófið. Verðlaun voru veitl í sambandi vð þcssi próf. IJm þetta levti voru skipaðir foringjar fyrir átta flokka, sem þá störfuðu í félaginu. Skátarnir stunduðu vel útilegui- þetta sumar. Þann 9. júlí fóru 15 Væringjar gangandi til Þingvalla undir for- ystu Guðmundar H. Péturssonar. Þeir fóru leiðina í tveim áföngum. Á Þingvöllum lágu þeir við í tjöldum lil 14. júlí en komu lil Reykjavíkur næsta dag. Þetta mun vera fyrsta vikuferð skáta hér á landi, og er nánar skrifað um ferð þessa i ágústblaði „Liljunnar" 1916, af fararstjóranum. Um sumarið voru lialdnar tvær vel skipulagðar útiæfingar i grennd við bæimi. f byrjun ársins kom út á vegiun félagsins bið annað íslenzka skátablað „Liljan“. Áður bafði Skátafélag Reykjavíkur gel'ið út blað á meðan það félag starfaði. Ábyrgðarmaður blaðsins var A. V. Tulinius, en aðrir sem einkum unnu að útgáfmmi voru Ársæll Gunnarsson og Guðmundur H. Pétursson, sem var afgreiðslumaður. í blaðinu birtust margar ágætar greinar um skátamál. Meðal annars var þar i'vrst ritað um nauðsyn á stofnun Skátasambands íslands áf Ársæli Gunnarssyni, sem og varð einn af þeim, er gekkst fvrir stofnun Bandalags is- lenzkra skáta 1924. Því miður kom blaðið aðeins út þctta eina ár, þar lil 1926 að byrjað var á að gefa það út aftur. Um þetta leyti voru í félaginu 60 meðlimir. f byrjun ársins voru haldnar í félaginu skíðaæfingar, og um sumarið fengið leyfi bæjarstjórnar lil |)ess að gera knattspyrnuvöll fyrir félagið. Þá er ]>ess getið í blaðinu „Liljan“, að A Bonde lyfsali hafi stofnað Skátafélag í Stykkishólmi og að þeir muni nota sama einkennisbún- ing og Væringjar, þess er og einnig getið að Væringjar eigi tvö tjöld og allan útbúnað í útilegur. Um sumarið er byrjað að safna í svokallaðan kerrusjóð. Það var til kaupa á smákerru til þess að keyra í útileguútbúnaðinn er farið var í útilegu. Var kerra þessi kevpt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.