Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 61

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 61
59 Allir voruni við vitanlega illa að okkur i venjuleg- um skátafræSuin, en þó fengum við þegar í byrjun lilsögn fróðra manna i sumum greiuum, t. d. Hjálp í viðlögum. Hana kenndu læknanemarnir Arni Árna- son, Árni Helgason og Konráð Konráðsson. Síðar tók eg liana að mér, eftir að eg var kominn í læknaskól- ann. Annars urðum við að lcenna okkur ýmislegt sjálf- ir eftir dönsku skátabókinni. Sira Friðrik tók þáll í þessu öllu með venjulegum áliuga og þuldi auk þess vfir okkur þýðingar.sínar úr Kipling um útilíf drengja, i. d. um Mowgli, en allar útiferðir voru endaðar með stultri guðsþjónustu. Um þetta leyti var Axel V. Tulinius nýfluttur til bæj- arins og bjó i Miðstræti. Hann hafði á Hafnarárum sínum verið í Akademisk Skyttekorps, eins og síra Frið- rik, og hafði mikinn ábuga á öllum útiíþróttum. Sira Fiðrik fékk bann lil að taka að sér útiæfingar með okkur, og voru j>að lil að byrja með allskonar heræf- ingar. Tulinius fékk lánaða i þessu skyni nokkra gamla og aflagða rifla bjá lierst jórninni dönsku og byssusting- ina mcð. Þessi tæki notnðum við á heræfingunum og vorum þá heldur vígabarðalegir. Þegar síra Friðrik fór lil Ameríku um haustið, lenti forystan að mestöllu levti í höndum Tuliniusar, og varð þetta upphafið að liinu mikla og ágæta starfi hans i þjónustu skátahreyfingarinnar. Hann mun hafa ráðið þvi, að með timanum voru litklæðin lög'ð niður, og liinn alþjóðlegi skátabúningur var tekinn upp. Mjög ríkt var gengið eftir þvi i byrjun, að Væringj- ar mættu á æfingum og sýndu áhuga. Að öðrum kosli gátu þeir fyrirgert rétti sínum til Væringjabúningsins og urðu að skila honum aftur, að vísu gegn endur- gjaldi. Slik ákvörðun var tekin um einn drenginn, sem inætti mjög slælega, og fé 11 það i lilut okkar Jóhann- esar að fara heim til föður hans og heimta búningn- um skilað. Faðir drengsins var mjög áberandi maður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.