Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 86

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 86
84 veg nyrðri og komu eftir 4 daga göngu í óbygðum, að (ialtalæk á Landi. Foringi var Jón Oddgeir Jónsson. Á leiðinni bættust 2 skátar við í hópinn, — sem lögðu seinna af stað úr Reykjavík og fóru í veg fyrir félaga sina, til þess að verða þeim samferða. Um þessa ferð skrifar J. O. J. ýtarlega grein, með mörgum góðum myndum, og byrjar á þessa leið: „Rigning og þoka með stinningskalda á austan, þrumaði röddin í útvarp- inu, svo undir tók í stofunni í Hlíð, og eftirvænting- arsvipur ferðalanganna, sem á hlustuðu, breyttist í al- varlegt augnaráð eða kaldliæðnislegt bros. Svo þetta átti þá að verða úr heiðrikju morgundagsins, sem vinnu- maðurinn var að spá í kvöld. — Nú liefjast söngvéla- hljómleikar. Fyrst verður leikið ....“ Fylgdarmaðurinn stóð hægt upp af stólnum og sagði íbygginn, um leið og liann gekk til dyra: Já, þessu spá þeir fyrir sunnan, en hitt kæmi mér ekki á óvart, þótt kvöldroðinn yrði sannspárri en mælingamakkið þeirra í Reykjavík. Hinir brostu áð vantrú gamla manns- ins á veðurvísindunum, og voru eftir stutta stund komn- ir i hávaðasamræður um útilegumenn í Jökuldölunum. því að ungfrúin í útvarpinu hafði boðið góða nótl. Frá Hlíð í Skaptártungu fórum við skátarnir snemma á miðvikudagsmorgun. Þelta var fyrsti göngu- dagurinn og við vorum allir í sólskinsskapi, þótt þoku- súld væri (veðurspáin í útvarpinu hafði satt að mæla). —Við gengum úr hlaði með glaðværum söngvum. Þessi lahbandi hópur léttklæddra æskumanna fann það gleggst nú, að fjötrar hversdagslífsins voru hrostnir. — Bygð- in að baki, en fjöllin og frelsið framundan. Skátamót í Þjórsárdal 1934. Væringjafélagið efndi til skátamóts í Þjórsárdal dag- ana 24. júní til 1. júlí 1984. I undirbúningsnefnd voru þeir Sigurður Ágústsson, Daníel Gíslason og Björn Jónsson, skátaforingjar. Sigurður Ágústsson var forfall-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.