Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 22
198 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIDin' lýðsins býr í húsnæði, sem er langt neðan við minstu kröfur heilbrigðisfræðinnar? Hvað veldur því, að stór hluti ungu kyn* slóðarinnar þarf á vaxtarárum sínum að hafast við í slíkum stórlega heilsuspillandi híbýlum? Þar sem nú orsökin hvorki er rýrð landskosta né vinnu- brögðin, þá er auðséð, að það er ekki almenn fátækt þjóðar- innar, sem veldur, heldur misskifting auðsins. Fyrir tveim mannsöldrum þótti mikill auður að eiga 50 til 100 þúsund gullkróna virði, og slíkur auður var vanaleS3 samsafn margra ættliða. En tímarnir eru breyttir. Nú eru margir atvinnurekendur sem hafa 50 til 100 þúsund gullkróna tekjur á ári, og auður á einstakra manna höndum er að sama skapi meiri en áður, eins og árstekjurnar eru meiri. Það er rétt að taka til athugunar, áður en lengra er farið> hver er orsök þessarar miklu breytingar, sem orðin er á auð' safni manna. Fyrir tveim mannsöldrum voru íslendingar baenda- þjóð, sem notaði þúsund ára gamalt og úrelt búskaparlaS> en nú eru fiskveiðarnar orðnar aðalatvinnuvegur þjóðarinnar, °S þær eru reknar með nýjustu tegundum af tækjum, sem til eru. En þau tæki eru vélbátarnir og togararnir, og það erU þeir, sem hafa gert þessa breytingu. Því með þeim getur hvert mannsaflið framleitt langtum meira verðmæti úr sjónum eU hvert mannsafl á róðrarbátum eða seglskútum, sem áður tíðk' uðust. Hvert sjómannsdagsverkið er því að meðaltali marsf^* verðmætara nú en það var áður en mótorbátar og tosarar komu til sögunnar. En vinnukaup það, sem hinum starfandi lýð í landinu er goldið, er hlutfallslega minna en það var áður, miðað við ver^ mætið, sem vinnan skapar. Það er með öðrum orðum, að Þ° verkamaðurinn eða sjómaðurinn fái hærra kaup nú en áður> þá er verðmætisauliinn, sem myndast við vinnuna, stærri en áður, og þess vegna safnast meiri auður á hendur einstakra manna, enda hefur notkun vinnuvéla (hér togara og mótor báta) þau áhrif, að hægara er að skipuleggja vinnuna, en a. því leiðir aftur, að einstakir atvinnurekendur geta haft fleirl menn í vinnu og þar með fengið verðmætisaukann af vinnn fleiri manna en áður, þegar vinnuaðferðin var frumstæðai-1- Miðað við allan arðinn af vinnu þjóðarinnar hefur misskiftmð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.