Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 110
286 RITSJÁ EIMREIDIN sem viö stjórn þess hafa verið riðnir, og loks fylgja nokkrar góðar myndir af starfsmönnum og húsum félagsins. Jónas Þorbergsson, ritstjóri á Akureyri, hefur samið ritið. THE OXFORD BOOK OF SCANDINAVIAN VERSE. Oxford 1925. Bók þessi er úrval úr Ijóðagerð Norðurlanda (á frummálunum) þr)®r síðustu aldirnar, gefin út af hinu nafnkunna forlagi „Clarendon Press • Hefur Sir Edmund Gosse séð um valið á dönsku, norsku og saenska ljóðunum og ritað inngang að hverjum flokknum um sig. En prófessor W. A. Craigie hefur séð um valið á íslenzku ljóðunum og ritað innganS að þeim, um íslenzka ljóðagerð. Gefur ritgerð þessi, þótt stutt sé, Solt yfirlit yfir sérkenni íslenzkrar ljóðlistar og helztu ljóðskáld vor, al* ^ra Eysteini Ásgrímssyni til þeirra Stephans G. Stephanssonar og Einar5 Benediktssonar. í vali sínu á Ijóðunum segist próf. Craigie hafa fY^S1 þeirri reglu að taka aðeins þau kvæði, sem væru sérstaklega íslenzk að efni og formi og að ganga sem mest á snið við pungskilin kvæði, þess að gera ekki enskum lesendum of erfitt fyrir með lesturinn. M°rS af okkar beztu og efnismestu kvæðum vanta því eðlilega í safnið. Annars virðist valið af mikilli smekkvísi, og er hið íslenzka úrval að allri tilt°'u jafnítarlegt og hinna Norðurlanda-þjóðanna. Það hefst á kvæði Stefán5 Ólafssonar: Meyjarmissiv og endar á kvæði Hannesar Hafstein: Skarp héðinn í bvennunni. ISLANDICA, Volume XVI. Eggevt Ólafsson by Halldóv Hermanns- son, Ithaca, New-York, 1925. Að þessu sinni flytur Islandica æfisögu Eggerts Ólafssonar ritaða a Halldóri Hermannssyni, og hefst hún á örstuttu sögulegu yfirliti, Þar sen því er meðal annars Iýst, hvernig íslenzk handrit komust í hendur útlen^ inga, einkum Dana. Eins og kunnugt er, mátti svo heita, að um m>ðl 18. öld væri búið að rýja þjóðina öllum þeim mikla handritaauði, sen var í eigu hennar. Um þetta farast höf. þannig orð (bls. 6): „ísIenZ^ þjóðin átti engin minnismerki né listaverk frá liðnum öldum. Endurrnin' ingin um syni hennar og sögu var varðveitt á bókfelli og pappír. MinnlS merki hennar voru bókmentaleg. Nú hafði hún verið svift þeim, °9 v því eins ástatt fyrir henni eins og verið hefði um ítölsku þjóðina, ef 'lU hefði verið svift fornum minnismerkjum sínum, höggmyndum, málverkun' hartdritum". Hinn 1. dezember í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu Egger's
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.