Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 58
234 NÁM OG STARF EIMREIÐiN og sokka, sauma nærfatnað, gera skó úr sauðskinni, pjð^' um, basti. Flétta og bregða úr pappír, pjötluræmum, basti, táguWi spæni, togbandi, hrosshári, ýmsa muni svo sem körfur, motturi höft, hnappeldur, gjarðir, múla. Kríla og slyngja ýmiskonar bönd og borða. Spinna hrosshár á snældu, ull á rokka, hespa og spóla> ríða net. Þó að margt af þessu sé alment fremur talið kvennaverK en karla, þá fer því fjarri, að til þess sé nokkur eðlisnauðsy11' Karlmenn hafa víða hér á landi lært að prjóna engu síður en konur, og í raun og veru er hverjum manni nauðsynleð að kunna nokkuð til sauma og þó ekki sízt sjómönnum verkamönnum, er oft verða að vinna vikum og rnánuðum saman fjarri heimilum sínum. Hvaða hannyrðir konur stunda og hverjar karlar, er að mestu leyti tízka, og það er 1 tízka, að karlmenn séu svo ósjálfbjarga í hannyrðum sern nú er alment. Margt má smíða með einföldum verkfærum, hníf og s°S’ úr ýsubeini, smáspýtum, vindlakössum og þvíumlíku og verið fyrsti skólinn í smíðum. Annars ættu unglingar að að minsta kosti svo mikið til smíða, að þeir geti búið í hen urnar á sér við algengustu störf, sett haus á hrífu eða tin að hana o. s. frv. Þá er þvottur og ræsting störf, sem börn eru heldur en ekki fús að taka þátt í undir eins og þau geta eitthvað, ágætt tilefni til að kenna hreinlæti og snyrtilega tilhögun. y loks er matreiðsla margbrotið verk og mikilsvert, sem a; ríð- andi er að ekki sé vanrækt að kenna æskulýðnum sem bezt- Það ætti að verða siður, að þeir drengir, sem með nokl<rtl móti hafa upplag til þess, lærðu grundvallaratriði matreiðs unnar engu síður en stúlkur, því að oft kemur þar, að ka menn verða sjálfir að tilreiða mat sinn, hvort sem þeir kunna það eða ekki. Að minsta kosti væri það gott sjómannase vorri, ef fleiri hefðu fengið undirbúning í því starfi en nú er’ mundi verða betri völ á matsveinum, ef heimilin veittu Þein'.’ sem upplagðir eru til slíks, fyrsta undirbúninginn og e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.