Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 99

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 99
E,MREIÐIN FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAQS 275 ^ hun bæri upp grein þá er hun hefdi samið.1) Konráð /'slason var framsögumaður nefndarinnar, enn ]óhann Bríem as Sreinina upp. Jóhann Haldórsson sé ritgjörð breyft svo j^ikið að höfundur þekkir hana ekki aptur og vill ekki eiga ana, má þá félagið láta prenta hana að honum nauðugum? °nráð Gíslason. Þessi maður hefur ekki skilið greinina, því Þegar félagsmenn hafa tekið ritgjördina skildagalaust, verða Pær einar breytingar gjörðar er höfundur gjörir; S. Thor eg 9et ekki skilið hvurnig þessi klausa getur skilist sem breyting a nefndarinnar hálfu. Jóhann Haldórsson eg vil vita hvurt °hmdur má taka ritgjörðina aptur. Jónas Hallgrímsson Þar Sern talað er um »skildaga« og »að nokkru sé breytt« þá vil e9 fá að vita hvurt það er sagt með tilliti til félagsins eður °hmda; Konráð til höfunda. Jóhann Haldórsson ítrekaði aplur spurningu sína enn ]óhann Briem útlistaði greinina fyrir °num. Jónas orðatiltækin »skildagalaust« og »með skilyrði« , la mér þó ekki nógu ljós, hefur skildagi til að minda verið ÖUr við kvæðin mín? Konráð og Brinjulfur nei! Jónas eg , hræddur um að höfundar taki ritgjörðir sínar aptur þegar g^lr heira skildagan, því það er harður kostur fyrir höfund , ^eifa öðrum að breyta riti sínu eptir vild sinni. Konráð ö er auðvitað að höfundur getur þegar tekið ritgjörðina . Ur> er hann heyrir skildagan, enn nefndin gjörir ekki breyt- ^Sarnar heldur höfundur eptir bendingum nefndarinnar. Jónas ^ thkir mer lítill munur á »skildaga« og skildagalaust. ^°ntáð Gíslason Þegar felagsmenn taka ritgjörð skildagalaust, jjU t’e>r skildir að prenta hana hvurt sem höfundur fer að ^°9um nefndarinnar eður ekki, enn því er ekki svo háttað s. Sem skildagi er við hafður. Brinjulfur Petursson sagði að /éUi greinin vel. Jónas Hal/grímsson eg vil stinga uppá ^ 1 stað orðanna »sem gjörðar eru« sé sett »sem höfundur j Ur sjört eður samþikt« enn ]oh Bríem og Konráð mæltu Forseti eg vil láta hníta aptan vid orðin »sem gjörðar " smeð ráði höfundar« enn margir mæltu á móti. ]ohann og ^rsson bað forseta að lesa fyrir sig gömlu lagagreinina, Slörði hann það, þó með ummælum. Jóhann Ha/dórsson ') Sbr. 16. grein laganna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.