Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 112
288
RITSJÁ
EIMREIÐlN
viðskifti verzlunarleg og fjárhagsleg, og jafnvel andleg, verði að ganga '
gegnum Danmörku. Enskir kaupsýslumenn halda sumir ennþá, að Danir
eigi ísland og hafi þar forgangsrétt á viðskiftasviðinu. Þessum röngn
hugmyndum getur slík bók sem þessi útrýmf.
Ritstjórinn hefur auðgað efnið með allmörgum tilvitnunum, úr bókuW
merkra enskra manna um ísland, og gert það þannig hugðnæmara fyr,r
enska lesendur. Kostur er það einnig, að bent er á ýms beztu erlend f>*
um ísland, þeim til hægðarauka, sem vilja kynnasf landinu nánar en af
þessari bók. Hr. Helgi Zoega er útgefandi ritsins, en Afvinnumálaráðu-
neytið hefur og veitt einhvern styrk til útgáfunnar. Ætti sá styrkur aÖ
vera svo ríflegur, að hægt væri að vanda hið bezta til þessa fyrirtaekis
framvegis. Það fé margborgar sig fljótlega aftur óbeinlínis.
Til athugunar fyrir næstu útgáfu mætti benda á, að sjálfsagt er a
nota alstaðar í ritinu metramál eða enskt mál í stað gamla lengdar
málsins okkar, sem fæstir Englendingar munu þekkja, að fá betra kort
af iandinu og betri myndir en völ hefur verið á að þessu sinni og brevta
fjallsheitinu undir myndinni á bls. 30. Þar á að standa „Akrafjall en
ekki „Esja“. Nokkrar prenfvillur rekur maður sig einnig á, sem auðvila^
verða leiðréttar f næstu útgáfu.
Útgefandi cg ritstjóri eiga báðir þökk fyrir að hafa komið verki þessn
af stað, og er vonandi, að framhald verði á því. Verð ritsins er ótrúleS3
lágt, því það kostar í kápu aðeins eina krónu. Sv.
Handrit, send Eimreiðinni, en ekki birt, geymast hjá ritstjóranuW’
•og má vitja þeirra til hans, en verða því aðeins endursend, að burðar
•gjald fylgi.
Sá eða sú, sem sendi Eimreiðinni sögu fyrir nokkru undir dulnefn11111
Gná Gná, en Iét ekki nafns síns getið, geri svo vel að gefa sig fran'
við ritstjórann.