Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 27
E,toRElÐIN
]AFNAÐARSTEFNAN
203
iramleiðslan er komin á það stig, að eignarréttur einstakling-
^na á þeim og á landinu er orðinn þröskuldur á vegi fram-
ei°slunnar, og þess vegna hlýtur jafnaðarstefrian að sigra.
Það hefur þegar verið sýnt fram á, um togarana, hvernig
®lnstaklingseignin tefur framleiðsluna, en það eru nóg önnur
®mi, sem sýn3| hvernig einstaklings-eignarrétturinn gerir
Paö, hvernig hann hreint og beint varnar því að þjóðarauður-
ll'n vaxi. Hér í Reykjavík eru á hverjum vetri mörg hundruð
manns, sem ekkert handtak fá að gera, svo mánuðum skiftir,
a haustin og fram eftir vetri, og í öðrum kauptúnum er
astandið sízt betra. En hér í höfuðborginni (og víst víða ann-
arsstaðar) vantar tilfinnanlega íbúðarhús, því það er meira en
hér vanti íbúðir, þar sem stór hluti þeirra íbúða, sem
"otað;
tióð;
ar eru, eru óhæfar eða lítt hæfar. Það er því auðsær
arhagnaðurinn að því, að þessum ónotaða vinnukrafti sé
r,° til steinnáms og húsabygginga, og það er auðvelt að
a fram á, að hér í Reykjavík, að minsta kosti, þurfa húsin
1 að vera dýrari, þó þau séu úr efni, sem unnið er um
lle"«an tíma árs.
j. ^að sltilur hver maður, hve mikilvæst það væri fyrir íbúa
eVkjavíkur, ef verkalýðurinn gæti verið að vinna alt haustið
v^ bann hluta vetrar, sem nú er jafnan atvinnuleysi. Slíkt
r .1 ekki síður mikilvægt fyrir bæjarfélagið sem heild en
uov'L-.w, __:_i____: ___1_________i_:i • 'i:i.~ '
Þjóð;
oerkamennina, því atvinnuleysistímabilin verka álíka á
arauðinn eins og innigjafardagarnir á heybirgðir bóndans.
v- Cn það er ógerningur að koma þessari haust- og vetrar-
v u bannig fyrir, að það geti verið einstakra manna gróða-
aUr. þess vegna er þetta heldur ekki framkvæmt; því fjár-
9nið ; landinu og þar með framleiðslutækin er í ein-
er u3. manna höndum, en ekki eign sjálfs þjóðfélagsins. Hér
^ærni bess. hvernig einstaklingseign framleiðslu-
Sa ,lant1a hindrar framleiðsluna. En það sem hér hefur verið
lsSa Um hésagerð á að miklu leyti einnig við um gerð ým-
°pinberra mannvirkja, svo sem skólahúsa, bókasafna,
]a ’ Vesa, hafnargarða og líka aö miklu leyti um ræktun
Slns, þar með taiin ræktun nýrra skóga.
stakaö Þer að sama brunni með þetta alt, að eignarréttur ein-
ln9anna yfir framleiðslutækjunum og fjármagninu er stór