Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 39

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 39
E,MREIÐIN ALHYGÐ 215 e'9>n lífi. þeir gáfu, til dæmis, hvorki neitað forspá draum- anna, né heldur fundið það lögmál, sem réð á þessu sviði ^annlegs anda. Þeim fækkaði óðum, sem þorðu að neita larskynjun vakandi manns — en samt gátu allar alfræðaskrár ^nhnians ekki gefið fullnægjandi úrlausn um grundvöll þess- mar starfsemi og hæfileika hins innra manns. Sumar greinar lns mikla Ieyndardómsfulla lögmáls voru þó iðkaðar með nami, aefing og reynslu. Sjón gegnum »holt og hæðir« var s°nnuð með vísindalegum tilraunum. Hugarlestur er alment v,ðurkendur. Dáleiðslan er tekin í þjónustu vísindanna á víð- 11,11 sviðum o. s. frv. En yfirleitt má þó segja, að hin raun- Verulega efniskenning sitji drotnandi yfir hugum manna gegn- j111 alla siðmenning Norður- og Vesturálfu heims, alt til þessa Mags. ^9 gerði mér það að venju að reyna fyrir mér meðal ^anna á allskonar mentunarstigum, í því skyni að komast lr tví, hvort algeng og óbrotin, heilbrigð ígrundun gæti ni fallist á orsökina til þessarar tvískiftingar í hugstefnum °9 venjulega varð það niðurstaðan, að þessir málkunn- 2]ar mínir, eða vinir, sem ég átti tal við, skildu til fulls það ^ m ág hélt fram — en það var þetta: að jarðneskur, viti ^°rmn maður getur sameinað reynsluþekking sína við hina . aerri sjón, sem skaparinn hefur innrætt oss og gefið mann- JJ1 í arf frá stigi til stigs, í framþróun lífsmyndanna. . 9 leitaði einnig, eftir því sem tíminn leið fram, dýpra og Ijl r.a hiá sjálfum mér — og svo kom að ég vann mig fram ^ °hagganlegrar sannfæringar. Æðsta sköpun merkurinnar sfóð 1 sér mynd guðs. Og þeim mun hærra sem hver tegund h hvi gleggra og skarpara varð náttúruvitið. Mannapinn ^ 1 svo lengi upp í himininn að hárin hættu loks að vaxa j^j. fnni hans. Hann göfgaðist meir og meir, og síðast fóru ist° har>s að bera fram ákveðnar merkingar. Málið myndað- iöfnum skrefum óx honum náttúruvitið í samlífi við i volduga heimsvilja. Spár og framskygni þessara frum- a niannkynsins voru óskeikul — alt þangað til að teikn tjj mVndir hugsana og frásagna fóru að varðveitast frá einum atl(iannars- Með vaxandi þekking um reynslu og hugleiðingar ara staðfestist svo þetta djúp milli eðlisvits og námvits,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.